Skoraði mögulega mark sumarsins en fagnaði ekki neitt: Öll mörkin í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2024 10:00 Ída Marín Hermannsdóttir skoraði frábær mark í gær. Vísir/Anton Brink Það vantaði ekki mörkin í Bestu deild kvenna í gær þegar níunda umferðin kláraðist. Valur, Tindastóll, Þór/KA og þróttur fögnuðu sigri í sínum leikjum. Valskonur komust upp að hlið Breiðabliks á toppnum með því að vinna 3-1 sigur á FH á Hlíðarenda. Amanda Jacobsen Andradóttir skoraði tvö fyrstu mörkin og Jasmín Erla Ingadóttir það þriðja. Ída Marín Hermannsdóttir minnkaði muninn með mögulega fallegasta marki sumars. Ída Marín skoraði þá með þráðbeinu þrumuskoti upp í fjærskeytin. Hún fagnaði ekki þessu marki enda úrslitin ráðin og í raun var þetta síðasta spyrna leiksins. Klippa: Mörkin úr leik Vals og FH Hildur Anna Birgisdóttir, Hulda Björg Hannesdóttir og Lara Ivanusa skorðu mörkin þegar Þór/KA vann 3-1 sigur á Fylki en Guðrún Karítas Sigurðardóttir náði að jafna metin. Freyja Karín Þorvarðardóttir tryggði Þrótti 1-0 sigur á Stjörnunni en þetta var annar sigur Þróttara í síðustu þremur leikjum og kom liðinu upp úr fallsæti. Jordyn Rhodes skoraði bæði mörkin þegar Tindastóll vann 2-0 útisigur í Keflavík. Hún fékk góðar sendingar frá heimastúlkum, fyrst skallaði hún inn hornspyrnu Laufeyjar Hörpu Halldórsdóttur og svo fékk hún frábæra stungusendingu frá hinni sextán ára gömlu Elísu Bríeti Björnsdóttur. Hér fyrir ofan og neðan má sjá öll mörkin úr leikjum gærkvöldsins. Klippa: Mörkin úr leik Þór/KA og Fylkis Klippa: Mörkin úr leik Keflavíkur og Tindastóls Klippa: Markið úr leik Þróttar og Stjörnunnar Besta deild kvenna Valur Þór Akureyri KA Tindastóll Keflavík ÍF Þróttur Reykjavík Stjarnan Fylkir FH Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Sjá meira
Valskonur komust upp að hlið Breiðabliks á toppnum með því að vinna 3-1 sigur á FH á Hlíðarenda. Amanda Jacobsen Andradóttir skoraði tvö fyrstu mörkin og Jasmín Erla Ingadóttir það þriðja. Ída Marín Hermannsdóttir minnkaði muninn með mögulega fallegasta marki sumars. Ída Marín skoraði þá með þráðbeinu þrumuskoti upp í fjærskeytin. Hún fagnaði ekki þessu marki enda úrslitin ráðin og í raun var þetta síðasta spyrna leiksins. Klippa: Mörkin úr leik Vals og FH Hildur Anna Birgisdóttir, Hulda Björg Hannesdóttir og Lara Ivanusa skorðu mörkin þegar Þór/KA vann 3-1 sigur á Fylki en Guðrún Karítas Sigurðardóttir náði að jafna metin. Freyja Karín Þorvarðardóttir tryggði Þrótti 1-0 sigur á Stjörnunni en þetta var annar sigur Þróttara í síðustu þremur leikjum og kom liðinu upp úr fallsæti. Jordyn Rhodes skoraði bæði mörkin þegar Tindastóll vann 2-0 útisigur í Keflavík. Hún fékk góðar sendingar frá heimastúlkum, fyrst skallaði hún inn hornspyrnu Laufeyjar Hörpu Halldórsdóttur og svo fékk hún frábæra stungusendingu frá hinni sextán ára gömlu Elísu Bríeti Björnsdóttur. Hér fyrir ofan og neðan má sjá öll mörkin úr leikjum gærkvöldsins. Klippa: Mörkin úr leik Þór/KA og Fylkis Klippa: Mörkin úr leik Keflavíkur og Tindastóls Klippa: Markið úr leik Þróttar og Stjörnunnar
Besta deild kvenna Valur Þór Akureyri KA Tindastóll Keflavík ÍF Þróttur Reykjavík Stjarnan Fylkir FH Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Fleiri fréttir Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Sjá meira