„Hann var bara góður í þessum leik, öruggur og með allt á hreinu“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. júní 2024 22:05 Heimir Guðjónsson hrósaði sínum mönnum fyrir góða frammistöðu. Vísir/Diego Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var eðlilega hæstánægður með 3-1 sigur sinna mann gegn Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. „Ég kom inn á þetta fyrir leik að Fylkismenn eru með gott lið og hafa verið að spila betur og betur eftir því sem hefur liðið á tímabilið þannig við erum hæstánægðir með sigurinn,“ sagði Heimir í leikslok. „Við komumst sanngjarnt yfir og mér fannst við ráða þessu í fyrri hálfleik, en þeir komu sterkir í seinni og settu okkur undir mikla pressu. Sindri var frábær í markinu og svo komu Gyrðir og Arnór inn í seinni hálfleik og skiptu sköpum fyrir liðið.“ Heimir hélt svo áfram að hrósa Sindra Kristni Ólafssyni, markverði liðsins, fyrir sína frammistöðu. „Hann bjargaði okkur held ég tvisvar frábærlega. Hann var bara góður í þessum leik, öruggur og með allt á hreinu. Þetta var bara jákvætt fyrir okkur.“ Hann segir einnig að jöfnunarmark Fylkis hafi virkað sem vítamínsprauta fyrir FH-liðið. „Það virkaði allavega þannig. Þeir voru búnir að liggja svolítið á okkur, voru að senda langa bolta og kröftugir að vinna seinni boltana. Við réðum ekki nógu vel við þetta, en við sýndum góðan karakter eftir að þeir jöfnuðu leikinn og skoruðum tvö góð mörk.“ Að lokum hrósaði hann einnig varamönnunum sem komu inn á í kvöld. „Gyrðir og Arnór komu inn á og Baldur Kári í lokin og þeir stóðu sig allir mjög vel. Þetta er liðsheildarsport og það þurfa allir að vera klárir þegar kallið kemur og það gekk upp í dag.“ Besta deild karla FH Fylkir Tengdar fréttir Uppgjör: FH - Fylkir 3-1 | FH-ingar vöknuðu til lífsins á lokamínútunum FH vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 23. júní 2024 18:31 Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
„Ég kom inn á þetta fyrir leik að Fylkismenn eru með gott lið og hafa verið að spila betur og betur eftir því sem hefur liðið á tímabilið þannig við erum hæstánægðir með sigurinn,“ sagði Heimir í leikslok. „Við komumst sanngjarnt yfir og mér fannst við ráða þessu í fyrri hálfleik, en þeir komu sterkir í seinni og settu okkur undir mikla pressu. Sindri var frábær í markinu og svo komu Gyrðir og Arnór inn í seinni hálfleik og skiptu sköpum fyrir liðið.“ Heimir hélt svo áfram að hrósa Sindra Kristni Ólafssyni, markverði liðsins, fyrir sína frammistöðu. „Hann bjargaði okkur held ég tvisvar frábærlega. Hann var bara góður í þessum leik, öruggur og með allt á hreinu. Þetta var bara jákvætt fyrir okkur.“ Hann segir einnig að jöfnunarmark Fylkis hafi virkað sem vítamínsprauta fyrir FH-liðið. „Það virkaði allavega þannig. Þeir voru búnir að liggja svolítið á okkur, voru að senda langa bolta og kröftugir að vinna seinni boltana. Við réðum ekki nógu vel við þetta, en við sýndum góðan karakter eftir að þeir jöfnuðu leikinn og skoruðum tvö góð mörk.“ Að lokum hrósaði hann einnig varamönnunum sem komu inn á í kvöld. „Gyrðir og Arnór komu inn á og Baldur Kári í lokin og þeir stóðu sig allir mjög vel. Þetta er liðsheildarsport og það þurfa allir að vera klárir þegar kallið kemur og það gekk upp í dag.“
Besta deild karla FH Fylkir Tengdar fréttir Uppgjör: FH - Fylkir 3-1 | FH-ingar vöknuðu til lífsins á lokamínútunum FH vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 23. júní 2024 18:31 Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Sjá meira
Uppgjör: FH - Fylkir 3-1 | FH-ingar vöknuðu til lífsins á lokamínútunum FH vann sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Fylki í 11. umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 23. júní 2024 18:31