„Gaf okkur svar í dag og vonandi fæ ég svar áfram“ Aron Guðmundsson skrifar 27. júní 2024 21:37 Davíð Smári gaf Eskelinen annan séns í kvöld og fannst hann fá svar S2 Sport Davíð Smári Lamude, þjálfari Bestu deildar liðs Vestra, var svekktur eftir 3-1 tap sinna manna gegn Fram á heimavelli í kvöld. Hann ákvað að gefa sænsk ættaða markverðinum Karl William Eskelinen traustið í markinu þrátt fyrir martraðarframmistöðu Svíans í síðustu umferð gegn Val og fannst hann fá svar frá honum í kvöld. „Ég er bara svekktur, fannst við spila gríðarlega vel fyrstu tuttugu mínúturnar en gefum svo ódýr mörk sem er farið að vera allt of mikið mynstur hjá okkur,“ sagði Davíð Smári við okkar mann fyrir Vestan, Ragnar Heiðar Sigtryggsson í viðtali eftir leik. „Eftir fyrsta markið að þá hendum við leikplaninu út um gluggann” sagði Davíð, inntur eftir viðbrögðum eftir leik.“ Davíð reyndi að gera breytingar á leik sinna manna sem skiluðu ekki tilætluðum árangri og fengu bara ódýr mörk á sig. „Mér fannst Framararnir ekki þurfa gera mikið til að skora þessi mörk.” Davíð vill taka Valsleikinn í síðustu umferð deildarinnar, sem lauk með 5-1 sigri Vals, út fyrir sviga og voru mikil einstaklingsmistök sem höfðu áhrif á úrslitin í þeim leik. „Það er bara að halda áfram, ná rythma í liðið og halda áfram.” Var staðráðinn í að sanna sig í kvöld Í síðasta leik að þá gagnrýndi Davíð markmanninn sinn, Eskelinen og sagði Davíð að hann gæti ekki beðið eftir að sýna sig í dag og svaraði hann því með nokkrum góðum vörslum. „Eskelinen er stór karakter og ætlast til mikils af sjálfum sér. Var staðráðinn að sýna sig hér í dag og til loka tímabilsins. Ef ég hefði kippt honum út að þá hefði hann ekki fengið séns á því að svara, hann gaf okkur svar í dag og vonandi fæ ég svar áfram,” sagði Davíð Smári um frammistöðu Eskelinen í kvöld. Mikið rót hefur verið á varnarlínu Vestra á tímabilinu vegna meiðsla enn í kvöld gat Davíð reitt sig á þrjá menn sem hafa verið fjarverandi undanfarnar vikur vegna meiðsla, þá Eið Aron Sigurbjörnsson, Morten Ohlsen Hansen og Fatai Gbadamosi. Davíð vildi ekki meina að það hafi verið of mikið að setja Eið, Fatai og Morten alla í byrjunarliðið fyrir leik kvöldsins. „Ég held að allir þjálfarar sem fá grænt ljós á að menn spila að þá freistast þeir til að spila þeim”, en þeir þrír höfðu allir æft með liðinu síðastliðna 10 daga.“ Vestri mætir Breiðabliki í næsta leik og Davíð segir að liðið þurfa að æfa vel og megi ekki brotna við fyrsta mark eins og hérna í kvöld. „Við hentum þessu út um gluggann við fyrsta mark og við þurfum að addressa þetta strax svo það komi ekki fyrir aftur” sagði svekktur Davíð að lokum. Besta deild karla Vestri Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira
„Ég er bara svekktur, fannst við spila gríðarlega vel fyrstu tuttugu mínúturnar en gefum svo ódýr mörk sem er farið að vera allt of mikið mynstur hjá okkur,“ sagði Davíð Smári við okkar mann fyrir Vestan, Ragnar Heiðar Sigtryggsson í viðtali eftir leik. „Eftir fyrsta markið að þá hendum við leikplaninu út um gluggann” sagði Davíð, inntur eftir viðbrögðum eftir leik.“ Davíð reyndi að gera breytingar á leik sinna manna sem skiluðu ekki tilætluðum árangri og fengu bara ódýr mörk á sig. „Mér fannst Framararnir ekki þurfa gera mikið til að skora þessi mörk.” Davíð vill taka Valsleikinn í síðustu umferð deildarinnar, sem lauk með 5-1 sigri Vals, út fyrir sviga og voru mikil einstaklingsmistök sem höfðu áhrif á úrslitin í þeim leik. „Það er bara að halda áfram, ná rythma í liðið og halda áfram.” Var staðráðinn í að sanna sig í kvöld Í síðasta leik að þá gagnrýndi Davíð markmanninn sinn, Eskelinen og sagði Davíð að hann gæti ekki beðið eftir að sýna sig í dag og svaraði hann því með nokkrum góðum vörslum. „Eskelinen er stór karakter og ætlast til mikils af sjálfum sér. Var staðráðinn að sýna sig hér í dag og til loka tímabilsins. Ef ég hefði kippt honum út að þá hefði hann ekki fengið séns á því að svara, hann gaf okkur svar í dag og vonandi fæ ég svar áfram,” sagði Davíð Smári um frammistöðu Eskelinen í kvöld. Mikið rót hefur verið á varnarlínu Vestra á tímabilinu vegna meiðsla enn í kvöld gat Davíð reitt sig á þrjá menn sem hafa verið fjarverandi undanfarnar vikur vegna meiðsla, þá Eið Aron Sigurbjörnsson, Morten Ohlsen Hansen og Fatai Gbadamosi. Davíð vildi ekki meina að það hafi verið of mikið að setja Eið, Fatai og Morten alla í byrjunarliðið fyrir leik kvöldsins. „Ég held að allir þjálfarar sem fá grænt ljós á að menn spila að þá freistast þeir til að spila þeim”, en þeir þrír höfðu allir æft með liðinu síðastliðna 10 daga.“ Vestri mætir Breiðabliki í næsta leik og Davíð segir að liðið þurfa að æfa vel og megi ekki brotna við fyrsta mark eins og hérna í kvöld. „Við hentum þessu út um gluggann við fyrsta mark og við þurfum að addressa þetta strax svo það komi ekki fyrir aftur” sagði svekktur Davíð að lokum.
Besta deild karla Vestri Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Sjá meira