Kia styður rafíþróttir á Íslandi Atli Már Guðfinsson skrifar 8. júlí 2024 11:01 Frá vinstri : 2. Sæti Fannar og Grímur 1. Sæti Alexander og Bragi Atli Már Guðfinnsson Kia og Rafíþróttasamband Íslands (RÍSÍ) skrifuðu í dag undir samstarfssamning á sviði rafíþrótta á Íslandi. Kia mun styðja Rafíþróttasamband Íslands með áherslu á mótamál og þá sérstaklega ungmennamót en aðilarnir héldu nýverið í samstarfi við Arena Gaming í Kópavogi, Kia - Íslandsmeistaramót Grunnskólanema í Rafíþróttum en þar tóku þátt 130 börn af öllu landinu. Rafíþróttasamband Íslands er samband rafíþrótta- og íþróttafélaga á Íslandi, Sambandið hefur frá 2018 verið stærsti mótshaldari Íslands á sviði rafíþrótta. „Það er virkilega virkilega ánægjulegt að sjá þennan stuðning Kia við íslenskar rafíþróttir. Ungmennastarfið er grasrót og grunnur árangurs í rafíþróttum og mikilvægt að fjölga mótum þar sem ungir og efnilegir rafíþróttamenn geta látið ljós sitt skína,“ segir Jökull Jóhannsson framkvæmdastjóri Rafíþróttasambands Íslands. „Rafíþróttir eru sífellt vaxandi og RÍSÍ sinnir mikilvægu hlutverki í að hlúa að ungum iðkendum. Kia er því stoltur stuðningsaðili við þetta flotta starf sem er bæði mikilvægt og mótandi fyrir komandi kynslóð rafíþróttamanna á Íslandi,” segir Egill Örn Gunnarsson, vörumerkjastjóri Kia á Íslandi. Kia hefur á síðustu árum tekið þátt í miklum vexti rafíþrótta á heimsvísu, en Kia var m.a. fyrsta vörumerkið sem skrifaði undir styrktarsamning við Evrópumeistaramótið í League of Legends eftir að það var sett á laggirnar árið 2018. Jökull Jóhannsson, formaður RÍSÍ og Helgi Ragnar Gunnarsson, aðstoðarsölustjóri Kia á Íslandi við undirritun samningsins. Rafíþróttir Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Handbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Rafíþróttasamband Íslands er samband rafíþrótta- og íþróttafélaga á Íslandi, Sambandið hefur frá 2018 verið stærsti mótshaldari Íslands á sviði rafíþrótta. „Það er virkilega virkilega ánægjulegt að sjá þennan stuðning Kia við íslenskar rafíþróttir. Ungmennastarfið er grasrót og grunnur árangurs í rafíþróttum og mikilvægt að fjölga mótum þar sem ungir og efnilegir rafíþróttamenn geta látið ljós sitt skína,“ segir Jökull Jóhannsson framkvæmdastjóri Rafíþróttasambands Íslands. „Rafíþróttir eru sífellt vaxandi og RÍSÍ sinnir mikilvægu hlutverki í að hlúa að ungum iðkendum. Kia er því stoltur stuðningsaðili við þetta flotta starf sem er bæði mikilvægt og mótandi fyrir komandi kynslóð rafíþróttamanna á Íslandi,” segir Egill Örn Gunnarsson, vörumerkjastjóri Kia á Íslandi. Kia hefur á síðustu árum tekið þátt í miklum vexti rafíþrótta á heimsvísu, en Kia var m.a. fyrsta vörumerkið sem skrifaði undir styrktarsamning við Evrópumeistaramótið í League of Legends eftir að það var sett á laggirnar árið 2018. Jökull Jóhannsson, formaður RÍSÍ og Helgi Ragnar Gunnarsson, aðstoðarsölustjóri Kia á Íslandi við undirritun samningsins.
Rafíþróttir Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Handbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira