Viðrar vel til hátíða víðs vegar um helgina Tómas Arnar Þorláksson skrifar 5. júlí 2024 15:40 Goslokahátíð fer fram í Vestmannaeyjum um helgina. Vísir/Vilhelm Stór ferðahelgi er í vændum á Íslandi og eru margir að undirbúa sig fyrir ferðalag um þessar mundir. Mikið er um að vera víðs vegar á landinu en þar má helst nefna Írska daga á Akranesi, fjölskylduhátíðina Allt í blóma á Hveragerði og Goslokahátíð í Vestmannaeyjum. Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur sem heldur úti veðurvefnum Bliku, segir viðra vel til hátíða víða þó að gæðin séu misskipt. Stuttbuxnaveður á Suðurlandi „Það gerir það almennt séð, þær eru svo margar þessar hátíðir að það er ómögulegt að telja þær allar upp. Framan af helginni er hálfgerð norðanfýla í honum sem bitnar á veðri á Norðurlandi og Norð-Austurlandi. Það verður svalt og einhver úrkoma fyrir austan og norðan en á móti kemur að sunnan heiða er miklu betra veður þar sem loftið kemur af fjöllum og það er þurrara og sólin nær að skína. Ég er nú staddur hérna í Fljótshlíðinni þar sem eru sautján stig og það er bara stuttbuxnaveður.“ Veðrið betra fyrir norðan eftir helgi Hann segir best að tjalda á Suðurlandi eins og stendur en að það snúist við beint eftir helgi og að þá muni viðra best á Norðurlandi og Austurlandi. „Það getur verið mikið fjör á þessum útihátíðum hingað og þangað um landið þó að veðrið sé ekki upp á sitt besta. En fyrir þá sem eru einungis að eltast við veðrið þá er það Suðurland og þá sérstaklega vestanvert Suðurland. Það er meiri skúrahætta þegar þú ert komin austan við Mýrdalsjökul en það er allt í lagi ef það er hlýtt og gott þó að það geri eina dembu, það breyti ekki miklu ef maður er í útilegu. Eins og goslokahátíðin var nú veðursæl í fyrra þá stefnir í svipað ástand í ár og eyjarnar verði í skjóli fyrir norðan- og norðaustanáttinni. Það er ekki að sjá annað. Eins á Akranesi, ágætis veður þar.“ Akranes Hveragerði Vestmannaeyjar Veður Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Sjá meira
Einar Sveinbjörnsson, veðurfræðingur sem heldur úti veðurvefnum Bliku, segir viðra vel til hátíða víða þó að gæðin séu misskipt. Stuttbuxnaveður á Suðurlandi „Það gerir það almennt séð, þær eru svo margar þessar hátíðir að það er ómögulegt að telja þær allar upp. Framan af helginni er hálfgerð norðanfýla í honum sem bitnar á veðri á Norðurlandi og Norð-Austurlandi. Það verður svalt og einhver úrkoma fyrir austan og norðan en á móti kemur að sunnan heiða er miklu betra veður þar sem loftið kemur af fjöllum og það er þurrara og sólin nær að skína. Ég er nú staddur hérna í Fljótshlíðinni þar sem eru sautján stig og það er bara stuttbuxnaveður.“ Veðrið betra fyrir norðan eftir helgi Hann segir best að tjalda á Suðurlandi eins og stendur en að það snúist við beint eftir helgi og að þá muni viðra best á Norðurlandi og Austurlandi. „Það getur verið mikið fjör á þessum útihátíðum hingað og þangað um landið þó að veðrið sé ekki upp á sitt besta. En fyrir þá sem eru einungis að eltast við veðrið þá er það Suðurland og þá sérstaklega vestanvert Suðurland. Það er meiri skúrahætta þegar þú ert komin austan við Mýrdalsjökul en það er allt í lagi ef það er hlýtt og gott þó að það geri eina dembu, það breyti ekki miklu ef maður er í útilegu. Eins og goslokahátíðin var nú veðursæl í fyrra þá stefnir í svipað ástand í ár og eyjarnar verði í skjóli fyrir norðan- og norðaustanáttinni. Það er ekki að sjá annað. Eins á Akranesi, ágætis veður þar.“
Akranes Hveragerði Vestmannaeyjar Veður Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Innlent Flugvél lenti í Keflavíkur vegna bilunar Innlent Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Innlent Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Innlent Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Fleiri fréttir Skýjað og dálítil él Skýjað og útkomulítið vestantil og þurrt fyrir austan Dálítil rigning eða slydda en lengst af þurrt sunnantil Víðast bjart veður en hvasst austast á landinu Gul viðvörun á Austfjörðum Norðaustanátt og strekkingur nokkuð víða Víða lítilsháttar rigning eða snjókoma „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Hvassir vindstrengir með suðausturströndinni Hvassir vindstrengir og kraparegn með köflum Þurrt um vestanvert landið en dálítil úrkoma austantil Þungbúið austantil en annars þurrt og nokkuð bjart Skýjað með köflum og sums staðar úrkoma Norðlæg átt og lengst af þurrt suðvestantil Þykknar upp sunnan heiða undir kvöld Hvassast á Vestfjörðum Léttir til suðvestanlands Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Hvasst, hlýtt og von á asahláku eða glerhálku „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Gular veðurviðvaranir víða um land Frostið náði næstum 20 stigum á Sandskeiði Djúp lægð nálgast landið úr suðri Nýtt snjódýptarmet í Reykjavík í október Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Appelsínugular viðvaranir orðnar að gulum Miklar tafir hjá strætó og vagnar fastir Allur floti Vegagerðar úti að ryðja snjó Veðurvaktin: Allt á kafi í snjó á metdegi Mildari spá í kortunum Sjá meira