Tiger sagður hafa afþakkað fyrirliðastöðuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2024 07:21 Tiger Woods hefur átt erfitt uppdráttar inn á golfvellinum á þessu ári en er þó enn að reyna að spila. Getty/Sean M. Haffey Tiger Woods vildi ekki vera fyrirliði bandaríska Ryder liðsins í golfi á næsta ári en hann hafði lengi verið orðaður við stöðuna. The Telegraph segir frá því Tiger hafi sagt nei takk þegar honum var boðið að vera fyrirliði liðsins á árinu 2025. Bandaríkjamenn voru að leita að eftirmanni Zach Johnson sem lét af störfum eftir síðasta Ryder bikar sem bandaríska liðið tapaði. Tiger hafnaði þessu tilboði af því að hann taldi sig ekki hafa tíma til að sinna því. The Telegraph segir hins vegar að Woods sé tilbúinn að taka að sér starfið ef að skyldur fyrirliðans yrðu minnkaðar. Það er því ekki útilokað að Tiger verði fyrirliði liðsins árið 2027 en mikið á auðvitað eftir að gerast þangað til. Hin 38 ára gamli Keegan Bradley verður kynntur sem fyrirliði bandaríska liðsins í dag en hann er yngsti fyrirliðinn síðan að Arnold Palmer var spilandi fyrirliði árið 1963. Tiger Woods hefur sjálfur spilað átta sinnum í Ryder bikarnum og hann var síðast með árið 2018. Hann fagnaði bara einu sinni sigri í þessum átta skiptum og það var árið 1999. Ryder bikarinn fór síðast fram í fyrra og þá vann Evrópa. Keppnin fer fram í New York fylki í Bandaríkjunum á næsta ári. Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
The Telegraph segir frá því Tiger hafi sagt nei takk þegar honum var boðið að vera fyrirliði liðsins á árinu 2025. Bandaríkjamenn voru að leita að eftirmanni Zach Johnson sem lét af störfum eftir síðasta Ryder bikar sem bandaríska liðið tapaði. Tiger hafnaði þessu tilboði af því að hann taldi sig ekki hafa tíma til að sinna því. The Telegraph segir hins vegar að Woods sé tilbúinn að taka að sér starfið ef að skyldur fyrirliðans yrðu minnkaðar. Það er því ekki útilokað að Tiger verði fyrirliði liðsins árið 2027 en mikið á auðvitað eftir að gerast þangað til. Hin 38 ára gamli Keegan Bradley verður kynntur sem fyrirliði bandaríska liðsins í dag en hann er yngsti fyrirliðinn síðan að Arnold Palmer var spilandi fyrirliði árið 1963. Tiger Woods hefur sjálfur spilað átta sinnum í Ryder bikarnum og hann var síðast með árið 2018. Hann fagnaði bara einu sinni sigri í þessum átta skiptum og það var árið 1999. Ryder bikarinn fór síðast fram í fyrra og þá vann Evrópa. Keppnin fer fram í New York fylki í Bandaríkjunum á næsta ári.
Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira