Gunnlaugur Árni bætti vallarmetið og blandar sér í toppbaráttuna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2024 21:00 Gunnlaugur Árni lék frábærlega í dag. Golfsamband Íslands/Sigurður Elvar Aron Snær Júlíusson leiðir enn Íslandsmótið í golfi karla megin en Gunnlaugur Árni Sveinsson andar ofan í hálsmálið á honum eftir frábæran hring í dag. Lokahringur mótsins fer fram á morgun. Aron Snær lék frábærlega á fyrsta hring mótsins og lagði þar með grunninn að forystu sinni á mótinu. Böðvar Bragi Pálsson gerði sér reyndar lítið fyrir og setti vallarmet í gær en fylgdi því ekki eftir í dag þegar hann lék á 73 höggum. Vallarmetið stóð ekki lengi en Gunnlaugur Árni lék á 63 höggum í dag og er nú óvænt jafn Aroni Emil Gunnarssyni í öðru sæti á 11 höggum undir pari. Aron Snær leiðir en hann er á tólf höggum undir pari sem stendur. Páll Birkir Reynisson og Hákon Örn Magnússon eru jafnir í 4. sæti á tíu höggum undir pari fyrir lokahring mótsins. Að honum loknum verður Íslandsmeistari karla í golfi 2024 krýndur. Stöðu mótsins má sjá á vef Golfsambands Íslands. Golf Íslandsmótið í golfi Tengdar fréttir Böðvar Bragi sló vallarmetið á Hólmsvelli Böðvar Bragi Pálsson átti hreint út sagt magnaðan dag þegar annar hringur á Íslandsmótinu í golfi var spilaður. Að þessu sinni fer mótið fram á Hólmsvelli í Leiru og gerði Böðvar Bragi sér lítið fyrir og sló vallarmetið. 19. júlí 2024 21:16 Sigurður Arnar og Aron Snær jafnir eftir dag eitt Aron Snær Júlíusson og Sigurður Arnar Garðarsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, GKG, leiða eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í golfi. Mótið fer fram á Hólmsvelli í Leiru. Sá er örlítið breyttur en hann er par 71 í dag í stað 72. 18. júlí 2024 20:06 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Aron Snær lék frábærlega á fyrsta hring mótsins og lagði þar með grunninn að forystu sinni á mótinu. Böðvar Bragi Pálsson gerði sér reyndar lítið fyrir og setti vallarmet í gær en fylgdi því ekki eftir í dag þegar hann lék á 73 höggum. Vallarmetið stóð ekki lengi en Gunnlaugur Árni lék á 63 höggum í dag og er nú óvænt jafn Aroni Emil Gunnarssyni í öðru sæti á 11 höggum undir pari. Aron Snær leiðir en hann er á tólf höggum undir pari sem stendur. Páll Birkir Reynisson og Hákon Örn Magnússon eru jafnir í 4. sæti á tíu höggum undir pari fyrir lokahring mótsins. Að honum loknum verður Íslandsmeistari karla í golfi 2024 krýndur. Stöðu mótsins má sjá á vef Golfsambands Íslands.
Golf Íslandsmótið í golfi Tengdar fréttir Böðvar Bragi sló vallarmetið á Hólmsvelli Böðvar Bragi Pálsson átti hreint út sagt magnaðan dag þegar annar hringur á Íslandsmótinu í golfi var spilaður. Að þessu sinni fer mótið fram á Hólmsvelli í Leiru og gerði Böðvar Bragi sér lítið fyrir og sló vallarmetið. 19. júlí 2024 21:16 Sigurður Arnar og Aron Snær jafnir eftir dag eitt Aron Snær Júlíusson og Sigurður Arnar Garðarsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, GKG, leiða eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í golfi. Mótið fer fram á Hólmsvelli í Leiru. Sá er örlítið breyttur en hann er par 71 í dag í stað 72. 18. júlí 2024 20:06 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Böðvar Bragi sló vallarmetið á Hólmsvelli Böðvar Bragi Pálsson átti hreint út sagt magnaðan dag þegar annar hringur á Íslandsmótinu í golfi var spilaður. Að þessu sinni fer mótið fram á Hólmsvelli í Leiru og gerði Böðvar Bragi sér lítið fyrir og sló vallarmetið. 19. júlí 2024 21:16
Sigurður Arnar og Aron Snær jafnir eftir dag eitt Aron Snær Júlíusson og Sigurður Arnar Garðarsson úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar, GKG, leiða eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í golfi. Mótið fer fram á Hólmsvelli í Leiru. Sá er örlítið breyttur en hann er par 71 í dag í stað 72. 18. júlí 2024 20:06