Stjarna Svía ekki með gegn Króötum Dags: Sjaldséð blátt spjald fór á loft Aron Guðmundsson skrifar 1. ágúst 2024 13:31 Jim Gottfridsson er lykilmaður í landsliði Svía. Hann mun ekki geta hjálpað liðinu í mikilvægum leik gegn landsliði Króatíu á Ólympíuleikunum á morgun. Vísir/Getty Sænska handboltastjarnan Jim Gottfridsson tekur út leikbann gegn Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í króatíska landsliðinu þegar að liðin mætast í mikilvægum leik á Ólympíuleikunum í París. Gottfridsson fékk að líta sjaldséð blátt spjald í leik Svía gegn Slóvenum á dögunum og tekur því út leikbann í leik morgundagsins. Svíar hafa ekki farið vel af stað á Ólympíuleikunum og eftir aðeins einn sigur og tvö töp, það síðara gegn Slóveníu, er framundan lykilleikur fyrir liðið gegn Króatíu á morgun. Þann leik munu Svíar þurfa að takast á við án síns besta leikmanns því háskaleikur Jim Gottfridsson í leiknum gegn Slóveníu orsakaði það að hann fékk að líta bláa spjaldið í leiknum. Upphaflega fékk Gottfridsson að líta rauða spjaldið fyrir að hafa farið harka lega í Dean Bombac, leikmann Slóveníu, með olnbogann á undan sér. En eftir nánari skoðun á atvikinu komust dómarar leiksins að þeirri niðurstöðu að rífa upp bláa spjaldið og núna í morgun var eins leiks bann Gottfridsson staðfest. Gottfridsson, sem segist vonsvikinn út í sjálfan sig, tekur leikbannið út á morgun gegn Króötum. „Ég viðurkenni það bara að ég var með olnbogann of hátt uppi. Úr varð óheppileg snerting...Ég er vonsvikinn út í sjálfan mig,“ sagði Gottfridsson við sænsku handboltaveituna Handbollskanalen. Skarð sem mun reynast sænska landsliðinu erfitt að fylla. Liðið þarf á sigri að halda til þess að halda í vonina um sæti í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna. Svíar eru nú í fimmta sæti A-riðils með tvö stig, tveimur stigum á eftir liðunum fyrir ofan sig en fjögur efstu lið hvers riðils tryggja sig áfram í átta liða úrslitin. Ólympíuleikar 2024 í París Svíþjóð Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Fótbolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira
Svíar hafa ekki farið vel af stað á Ólympíuleikunum og eftir aðeins einn sigur og tvö töp, það síðara gegn Slóveníu, er framundan lykilleikur fyrir liðið gegn Króatíu á morgun. Þann leik munu Svíar þurfa að takast á við án síns besta leikmanns því háskaleikur Jim Gottfridsson í leiknum gegn Slóveníu orsakaði það að hann fékk að líta bláa spjaldið í leiknum. Upphaflega fékk Gottfridsson að líta rauða spjaldið fyrir að hafa farið harka lega í Dean Bombac, leikmann Slóveníu, með olnbogann á undan sér. En eftir nánari skoðun á atvikinu komust dómarar leiksins að þeirri niðurstöðu að rífa upp bláa spjaldið og núna í morgun var eins leiks bann Gottfridsson staðfest. Gottfridsson, sem segist vonsvikinn út í sjálfan sig, tekur leikbannið út á morgun gegn Króötum. „Ég viðurkenni það bara að ég var með olnbogann of hátt uppi. Úr varð óheppileg snerting...Ég er vonsvikinn út í sjálfan mig,“ sagði Gottfridsson við sænsku handboltaveituna Handbollskanalen. Skarð sem mun reynast sænska landsliðinu erfitt að fylla. Liðið þarf á sigri að halda til þess að halda í vonina um sæti í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna. Svíar eru nú í fimmta sæti A-riðils með tvö stig, tveimur stigum á eftir liðunum fyrir ofan sig en fjögur efstu lið hvers riðils tryggja sig áfram í átta liða úrslitin.
Ólympíuleikar 2024 í París Svíþjóð Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Fótbolti Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Körfubolti Fleiri fréttir „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Sjá meira