Íslendingur vinnur við að mynda Ólympíuleikana fyrir Frakkana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. ágúst 2024 11:00 Friðrik Þór Halldórsson er þessa dagana á bak við myndavélina á Ólympíugolfvellinum í Frakklandi. @isiiceland Þegar það fer fram flott alþjóðlegt golfmót í dag þá eru miklar líkur á því að mótshaldarar hringi í íslenska myndatökumanninn Friðrik Þór Halldórsson. Svo var það einnig þegar þurfti að kalla til bestu myndatökumennina fyrir golfkeppni Ólympíuleikanna í París. Friðrik Þór er því að starfa á Ólympíuleikunum en golfkeppnina fer fram á Le Golf National golfvellinum í Guyancourt, suðvestur af Parísarborg. Þetta er í fyrsta sinn sem Friðrik Þór starfar við upptökur á Ólympíuleikum. Hann er nýkominn af Opna breska meistaramótinu hjá hinum konunglega Troon golfklúbbi í Skotlandi þar sem hann var líka meðal myndatökumanna. Friðrik Þór er með víðtæka reynslu í að taka upp golfviðburði og hefur meðal annars verið tökumaður á helstu golfmótum í Evrópu. Má þar nefna Ryder-bikarinn auk Opna breska. Friðrik Þór hefur einnig myndað tugi Íslandsmeistaramóta hér heima og fylgt íslenskum atvinnumönnum eftir á golfmótum erlendis. View this post on Instagram A post shared by ÍSÍ (@isiiceland) Golf Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti „Ég missti hárið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Svo var það einnig þegar þurfti að kalla til bestu myndatökumennina fyrir golfkeppni Ólympíuleikanna í París. Friðrik Þór er því að starfa á Ólympíuleikunum en golfkeppnina fer fram á Le Golf National golfvellinum í Guyancourt, suðvestur af Parísarborg. Þetta er í fyrsta sinn sem Friðrik Þór starfar við upptökur á Ólympíuleikum. Hann er nýkominn af Opna breska meistaramótinu hjá hinum konunglega Troon golfklúbbi í Skotlandi þar sem hann var líka meðal myndatökumanna. Friðrik Þór er með víðtæka reynslu í að taka upp golfviðburði og hefur meðal annars verið tökumaður á helstu golfmótum í Evrópu. Má þar nefna Ryder-bikarinn auk Opna breska. Friðrik Þór hefur einnig myndað tugi Íslandsmeistaramóta hér heima og fylgt íslenskum atvinnumönnum eftir á golfmótum erlendis. View this post on Instagram A post shared by ÍSÍ (@isiiceland)
Golf Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti „Ég missti hárið“ Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira