Frumsýning á Vísi: „Þetta er alveg ný hlið á mér“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 7. ágúst 2024 07:00 Eyþór Ingi sýnir á sér nýja hlið í laginu. „Þetta er alveg ný hlið á mér,“ segir Eyþór Ingi sem gefur í dag út nýtt tónlistarmyndband við lagið Hugarórar. Lagið samdi Eyþór með gítarleikaranum Reyni Snæ Magnússyni en Eyþór segir Reyni í upphafi hafa talið lagið ekki henta söngvaranum. „Svo fengum við Einar Lövdahl, skáld mikið til þess að gera textann við lagið,“ segir Eyþór í samtali við Vísi, sem segir að á þeirri stundu hafi hann peppast fyrir laginu og ákveðið að slá til. Boðskapur lagsins er um ástina sem Eyþór segir sérlega viðeigandi í þeirri Pride viku sem nú er runnin upp. „Alveg sama hvað maður gerir í lífinu, þá er alltaf gott að halda í einhvern.“ Lagið er undir áhrifum tónlistarmanna líkt og Lenny Kravitz, Prince og John Legend. Svart Design sá um gerð tónlistarmyndbandsins en þar eru ýmis íslensk fyrirmenni í aðalhlutverki. Tónlist Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Svo fengum við Einar Lövdahl, skáld mikið til þess að gera textann við lagið,“ segir Eyþór í samtali við Vísi, sem segir að á þeirri stundu hafi hann peppast fyrir laginu og ákveðið að slá til. Boðskapur lagsins er um ástina sem Eyþór segir sérlega viðeigandi í þeirri Pride viku sem nú er runnin upp. „Alveg sama hvað maður gerir í lífinu, þá er alltaf gott að halda í einhvern.“ Lagið er undir áhrifum tónlistarmanna líkt og Lenny Kravitz, Prince og John Legend. Svart Design sá um gerð tónlistarmyndbandsins en þar eru ýmis íslensk fyrirmenni í aðalhlutverki.
Tónlist Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira