Sló golfhögg þótt að björninn væri að horfa á Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2024 15:45 Birnir eru stór og kraftmikil dýr. Ekki allir kylfingar gætu haldið ró og einbeitingu með slíkt dýr við hlið sér. Getty/ Joe Giddens Kylfingurinn Camdon Baker kallar ekki allt ömmu sína og það sést vel á nýju myndbandi sem hefur farið um samfélagsmiðla síðustu daga. Baker sést þá taka fram dræverinn og taka upphafshögg á holu. Ekkert óeðlilegt við það nema að rétt hjá honum situr björn og fylgist með. Björninn virðist vanur þessum aðstæðum og er greinilega líka búinn að læra það að halda kyrru fyrir á meðan slegið er. Strax eftir höggið þá hreyfir hann sig en fram að því „passar“ hann sig að trufla ekki kylfinginn. Baker var að spila á Rise Resort golfvellinum í Breska-Kólumbíu fylki í Kanada. Vallarstæðið er hátt uppi fyrir ofan Okanagan vatn og í beinni tengingu við náttúruna. Það þýðir ekki aðeins stór tré, vatn og mikinn hæðarmun á holum. Það þýðir einnig að villt dýr á svæðinu eru oft ekki langt í burtu. Hér fyrir neðan má sjá þetta upphafshögg. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Golf Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Baker sést þá taka fram dræverinn og taka upphafshögg á holu. Ekkert óeðlilegt við það nema að rétt hjá honum situr björn og fylgist með. Björninn virðist vanur þessum aðstæðum og er greinilega líka búinn að læra það að halda kyrru fyrir á meðan slegið er. Strax eftir höggið þá hreyfir hann sig en fram að því „passar“ hann sig að trufla ekki kylfinginn. Baker var að spila á Rise Resort golfvellinum í Breska-Kólumbíu fylki í Kanada. Vallarstæðið er hátt uppi fyrir ofan Okanagan vatn og í beinni tengingu við náttúruna. Það þýðir ekki aðeins stór tré, vatn og mikinn hæðarmun á holum. Það þýðir einnig að villt dýr á svæðinu eru oft ekki langt í burtu. Hér fyrir neðan má sjá þetta upphafshögg. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
Golf Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira