Gagnrýndi mótafyrirkomulagið en vann síðan 3,5 milljarða Smári Jökull Jónsson skrifar 1. september 2024 22:46 Scheffler fagnar með FedEx-bikarinn á lofti. Vísir/Getty Scottie Scheffler fór með sigur af hólmi á lokamóti PGA-mótaraðarinnar en mótinu lauk nú í kvöld. Á þessu lokamóti mótaraðarinnar, sem kallast FedEx-mótið, er spilað um gríðarlega háar peningaupphæðir. Áður fór þessi upphæð til sigurvegara mótaraðarinnar en í ár var fyrirkomulagið þannig að Scheffler, sem var langefstur fyrir mótið, fékk tveggja högga forskot á aðra keppendur. Þetta var Scheffler ekki sáttur með og gagnrýndi fyrirkomulagið harðlega í vikunni og vildi meina að góður árangur yfir allt tímabilið ætti að telja meira. Scottie Scheffler is the 2024 #FedExCup champion! 🏆His win @TOURChamp is his SEVENTH this year, the most in a season since 2007. pic.twitter.com/UiZyzrkBrt— PGA TOUR (@PGATOUR) September 1, 2024 Þetta virðist þó ekki hafa haft áhrif á Scheffler. Hann sannaði yfirburði sína á þessu ári og vann nokkuð öruggan sigur á lokamótinu í Atlanta. Hann lauk keppni á 30 höggum undir pari en Collin Morikawa varð í 2. sæti á 26 höggum undir pari. Scheffler virtist ætla að gera mótið spennandi eftir að hafa klikkað illilega á 8. braut og þá skildu bara tvö högg hann og Morikawa að. Scheffler svaraði hins vegar eins og meistarar gera, náði þremur fuglum í röð og svo náði hann erni á fjórtándu braut. Eftir það var aldrei spurning hver yrði sigurvegari og Scheffler var vitaskuld ánægður eftir mótið. Scottie Scheffler earned $62,228,357 in total PGA Tour money this year.That's ...• $3.3M per tournament• $830K per round• $12K per shot• $3K per minute on the course* Insane, insane stuff.*assuming 4.5 hour rounds— Kyle Porter (@KylePorterCBS) September 1, 2024 „Það var auðvitað ekki gott að klúðra þessu höggi en ég átti síðan gott upphafshögg á 9. braut og náði fugli. Síðan rúllaði þetta bara áfram,“ sagði Scheffler eftir leik. Eins og áður segir eru gríðarlega háar peningaupphæðir í boði fyrir sigurvegara mótaraðarinnar. Scheffler fær hvorki meira né minna en tæplega 3,5 milljarða króna í vasann. „Ég er stoltur af vinnunni hjá mér og mínu liði. Það er erfitt að lýsa því hvernig þetta ár hefur verið, það hefur klárlega verið tilfinningaríkt og viðburðaríkt utan vallar,“ en Schefler varð faðir fyrr á árinu. Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Sjá meira
Á þessu lokamóti mótaraðarinnar, sem kallast FedEx-mótið, er spilað um gríðarlega háar peningaupphæðir. Áður fór þessi upphæð til sigurvegara mótaraðarinnar en í ár var fyrirkomulagið þannig að Scheffler, sem var langefstur fyrir mótið, fékk tveggja högga forskot á aðra keppendur. Þetta var Scheffler ekki sáttur með og gagnrýndi fyrirkomulagið harðlega í vikunni og vildi meina að góður árangur yfir allt tímabilið ætti að telja meira. Scottie Scheffler is the 2024 #FedExCup champion! 🏆His win @TOURChamp is his SEVENTH this year, the most in a season since 2007. pic.twitter.com/UiZyzrkBrt— PGA TOUR (@PGATOUR) September 1, 2024 Þetta virðist þó ekki hafa haft áhrif á Scheffler. Hann sannaði yfirburði sína á þessu ári og vann nokkuð öruggan sigur á lokamótinu í Atlanta. Hann lauk keppni á 30 höggum undir pari en Collin Morikawa varð í 2. sæti á 26 höggum undir pari. Scheffler virtist ætla að gera mótið spennandi eftir að hafa klikkað illilega á 8. braut og þá skildu bara tvö högg hann og Morikawa að. Scheffler svaraði hins vegar eins og meistarar gera, náði þremur fuglum í röð og svo náði hann erni á fjórtándu braut. Eftir það var aldrei spurning hver yrði sigurvegari og Scheffler var vitaskuld ánægður eftir mótið. Scottie Scheffler earned $62,228,357 in total PGA Tour money this year.That's ...• $3.3M per tournament• $830K per round• $12K per shot• $3K per minute on the course* Insane, insane stuff.*assuming 4.5 hour rounds— Kyle Porter (@KylePorterCBS) September 1, 2024 „Það var auðvitað ekki gott að klúðra þessu höggi en ég átti síðan gott upphafshögg á 9. braut og náði fugli. Síðan rúllaði þetta bara áfram,“ sagði Scheffler eftir leik. Eins og áður segir eru gríðarlega háar peningaupphæðir í boði fyrir sigurvegara mótaraðarinnar. Scheffler fær hvorki meira né minna en tæplega 3,5 milljarða króna í vasann. „Ég er stoltur af vinnunni hjá mér og mínu liði. Það er erfitt að lýsa því hvernig þetta ár hefur verið, það hefur klárlega verið tilfinningaríkt og viðburðaríkt utan vallar,“ en Schefler varð faðir fyrr á árinu.
Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Sjá meira