Alisson tæpur fyrir leikinn gegn Bournemouth Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. september 2024 16:01 Alisson í leiknum gegn AC Milan í Meistaradeild Evrópu sem Liverpool vann, 1-3. getty/Marco Luzzani Ekki er víst að markvörður Liverpool, Alisson, geti spilað með liðinu þegar það fær Bournemouth í heimsókn í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Alisson er tæpur aftan í læri og ekki er ljóst hvort hann verði klár í slaginn fyrir morgundaginn að sögn Arnes Slot, knattspyrnustjóra Liverpool. Ef Alisson verður fjarri góðu gamni mun Írinn Caoimhín Kelleher standa á milli stanganna á Anfield á morgun. Kelleher lék 26 leiki fyrir Liverpool á síðasta tímabili. Liverpool vann AC Milan, 1-3, í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn. Alisson var þá í marki Rauða hersins en samkvæmt Slot meiddist hann ekki í leiknum á San Siro. Meiðslin ágerðust hins vegar eftir leikinn. Í aðdraganda leiksins gegn Milan kvartaði Alisson undan of miklu leikjaálagi í boltanum. Hann sagði að leikmennirnir væru aldrei spurðir álits, bara látnir spila meira og meira. „Stundum spyr enginn leikmennina hvað þeim finnst um fleiri leiki. Kannski skiptir skoðun okkar ekki máli en allir vita hvað okkur finnst um fleiri leiki. Allir eru þreyttir á því,“ sagði Alisson. Um síðustu helgi tapaði Liverpool sínum fyrsta leik undir stjórn Slots þegar Nottingham Forest kom í heimsókn á Anfield. Liverpool er í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með níu stig. Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira
Alisson er tæpur aftan í læri og ekki er ljóst hvort hann verði klár í slaginn fyrir morgundaginn að sögn Arnes Slot, knattspyrnustjóra Liverpool. Ef Alisson verður fjarri góðu gamni mun Írinn Caoimhín Kelleher standa á milli stanganna á Anfield á morgun. Kelleher lék 26 leiki fyrir Liverpool á síðasta tímabili. Liverpool vann AC Milan, 1-3, í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn. Alisson var þá í marki Rauða hersins en samkvæmt Slot meiddist hann ekki í leiknum á San Siro. Meiðslin ágerðust hins vegar eftir leikinn. Í aðdraganda leiksins gegn Milan kvartaði Alisson undan of miklu leikjaálagi í boltanum. Hann sagði að leikmennirnir væru aldrei spurðir álits, bara látnir spila meira og meira. „Stundum spyr enginn leikmennina hvað þeim finnst um fleiri leiki. Kannski skiptir skoðun okkar ekki máli en allir vita hvað okkur finnst um fleiri leiki. Allir eru þreyttir á því,“ sagði Alisson. Um síðustu helgi tapaði Liverpool sínum fyrsta leik undir stjórn Slots þegar Nottingham Forest kom í heimsókn á Anfield. Liverpool er í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með níu stig.
Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira