Alisson tæpur fyrir leikinn gegn Bournemouth Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. september 2024 16:01 Alisson í leiknum gegn AC Milan í Meistaradeild Evrópu sem Liverpool vann, 1-3. getty/Marco Luzzani Ekki er víst að markvörður Liverpool, Alisson, geti spilað með liðinu þegar það fær Bournemouth í heimsókn í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Alisson er tæpur aftan í læri og ekki er ljóst hvort hann verði klár í slaginn fyrir morgundaginn að sögn Arnes Slot, knattspyrnustjóra Liverpool. Ef Alisson verður fjarri góðu gamni mun Írinn Caoimhín Kelleher standa á milli stanganna á Anfield á morgun. Kelleher lék 26 leiki fyrir Liverpool á síðasta tímabili. Liverpool vann AC Milan, 1-3, í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn. Alisson var þá í marki Rauða hersins en samkvæmt Slot meiddist hann ekki í leiknum á San Siro. Meiðslin ágerðust hins vegar eftir leikinn. Í aðdraganda leiksins gegn Milan kvartaði Alisson undan of miklu leikjaálagi í boltanum. Hann sagði að leikmennirnir væru aldrei spurðir álits, bara látnir spila meira og meira. „Stundum spyr enginn leikmennina hvað þeim finnst um fleiri leiki. Kannski skiptir skoðun okkar ekki máli en allir vita hvað okkur finnst um fleiri leiki. Allir eru þreyttir á því,“ sagði Alisson. Um síðustu helgi tapaði Liverpool sínum fyrsta leik undir stjórn Slots þegar Nottingham Forest kom í heimsókn á Anfield. Liverpool er í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með níu stig. Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira
Alisson er tæpur aftan í læri og ekki er ljóst hvort hann verði klár í slaginn fyrir morgundaginn að sögn Arnes Slot, knattspyrnustjóra Liverpool. Ef Alisson verður fjarri góðu gamni mun Írinn Caoimhín Kelleher standa á milli stanganna á Anfield á morgun. Kelleher lék 26 leiki fyrir Liverpool á síðasta tímabili. Liverpool vann AC Milan, 1-3, í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn. Alisson var þá í marki Rauða hersins en samkvæmt Slot meiddist hann ekki í leiknum á San Siro. Meiðslin ágerðust hins vegar eftir leikinn. Í aðdraganda leiksins gegn Milan kvartaði Alisson undan of miklu leikjaálagi í boltanum. Hann sagði að leikmennirnir væru aldrei spurðir álits, bara látnir spila meira og meira. „Stundum spyr enginn leikmennina hvað þeim finnst um fleiri leiki. Kannski skiptir skoðun okkar ekki máli en allir vita hvað okkur finnst um fleiri leiki. Allir eru þreyttir á því,“ sagði Alisson. Um síðustu helgi tapaði Liverpool sínum fyrsta leik undir stjórn Slots þegar Nottingham Forest kom í heimsókn á Anfield. Liverpool er í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með níu stig.
Enskir landsliðsmenn heimsóttir á Hótel Sögu Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Fleiri fréttir Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Sjá meira