„Við fórum beint úr því að vera ömurlegir í frábærir“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. september 2024 19:16 Viðar Örn sést hér vinstra megin á mynd eftir fyrsta mark KA. Sem hann skoraði líklega. vísir / pawel „Þetta er geggjuð tilfinning, að skrifa söguna fyrir KA. Maður hefur unnið bikar áður en þetta er svolítið sætara,“ sagði mögulegi markaskorarinn en staðfesti bikarmeistarinn Viðar Örn Kjartansson eftir úrslitaleikinn sem vannst 2-0 gegn Víkingi. Viðar fagnaði fyrsta markinu eins og það væri hans eigið. Mikið vafaatriði var hver hefði síðastur snert boltann, kannski Viðar, kannski Ívar Örn og kannski Víkingurinn Oliver Ekroth. Það skiptir hann ekki öllu máli. „Mér finnst ég snerta hann þarna, ég man ekki alveg eftir þessu atviki, ég og Víkingurinn [Oliver Ekroth] förum þarna saman í hann. Skiptir svosem engu máli hver skorar. Ég eigna mér vanalega ekki mörk nema mér líði eins og ég hafi skorað, verð bara að sjá þetta aftur.“ Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur KA heldur betur bætt úr sínum málum. Staðið sig stórvel í síðustu deildarleikjum og sömuleiðis í dag. „Það eiga allir hrós skilið hjá KA. Stjórn, þjálfarar og leikmenn. Viðsnúningurinn var ekki þannig að við urðum ágætir, við fórum beint úr því að vera ömurlegir í frábærir. Þetta er mikið boost fyrir klúbbinn og bæinn.“ Viðari var þá bent vingjarnlega á að gleyma ekki stuðningsmönnunum fyrir aftan sig, sem áttu sannarlega mikinn þátt í sigrinum. „Geggjaðir. Um leið og ég labbaði inn á völlinn varð ég sigurviss. Frá fyrstu mínútu fannst mér þetta aldrei í hættu,“ sagði Viðar að lokum og stökk svo til í fagnaðarlætin með stuðningsmönnum. Klippa: Viðar Örn Kjartansson bikarmeistari með KA Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Mjólkurbikar karla KA Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Sjá meira
Viðar fagnaði fyrsta markinu eins og það væri hans eigið. Mikið vafaatriði var hver hefði síðastur snert boltann, kannski Viðar, kannski Ívar Örn og kannski Víkingurinn Oliver Ekroth. Það skiptir hann ekki öllu máli. „Mér finnst ég snerta hann þarna, ég man ekki alveg eftir þessu atviki, ég og Víkingurinn [Oliver Ekroth] förum þarna saman í hann. Skiptir svosem engu máli hver skorar. Ég eigna mér vanalega ekki mörk nema mér líði eins og ég hafi skorað, verð bara að sjá þetta aftur.“ Eftir erfiða byrjun á tímabilinu hefur KA heldur betur bætt úr sínum málum. Staðið sig stórvel í síðustu deildarleikjum og sömuleiðis í dag. „Það eiga allir hrós skilið hjá KA. Stjórn, þjálfarar og leikmenn. Viðsnúningurinn var ekki þannig að við urðum ágætir, við fórum beint úr því að vera ömurlegir í frábærir. Þetta er mikið boost fyrir klúbbinn og bæinn.“ Viðari var þá bent vingjarnlega á að gleyma ekki stuðningsmönnunum fyrir aftan sig, sem áttu sannarlega mikinn þátt í sigrinum. „Geggjaðir. Um leið og ég labbaði inn á völlinn varð ég sigurviss. Frá fyrstu mínútu fannst mér þetta aldrei í hættu,“ sagði Viðar að lokum og stökk svo til í fagnaðarlætin með stuðningsmönnum. Klippa: Viðar Örn Kjartansson bikarmeistari með KA Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Mjólkurbikar karla KA Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Mæta Víkingum á nýlögðu gervigrasi í Eyjum Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Sjáðu glæsimark Óla Vals og öll hin í Mosfellsbæ Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Varð fullorðinn úti „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Sjá meira