TDE hirtu Leifarnar og tvö stig í leiðinni Þórarinn Þórarinsson skrifar 30. september 2024 14:53 Leifarnar máttu lúta í lægra haldi fyrir TDE í 4. umferð Litlu Kraftvéladeildarinnar en leikirnir tveir benda til þess að síðarnefnda liðið gæti mögulega verið að hrökkva í gír. Viðureign liðanna TDE jr og Leifarnar í 4. umferð Litlu Kraftvéladeildarinnar í Dota 2 lauk með kærkomnum og góðum 2-0 sigri sem skilaði TDE sínum fyrstu tveimur stigum. TDE og Leifarnar áttust við í 1. riðli deildarinnar á sunnudaginn. Þorlákur Björnsson og Brynjólfur Sigurðsson lýstu keppninni í beinni útsendingu og sögðust fyrir leik hafa skynjað mikla spennu í báðum liðum. Eðlilega kannski þar sem bæði komu þau í 4. umferð með tap á bakinu. Lýsendurnir töldu þó úrslitin og frammistöðu sigurvegaranna benda til þess að liðsmenn TDE væru byrjaðir að „finna sig“ eftir að slakt gengi í upphafi móts. Liðin keppa í riðli 1 en eftir leik gærkvöldsins er Kuti þar efstur með 5 stig en á botninum sitja Coup de Brains og Leifarnar með 0 stig. Í riðli 2 er TSR Akademían efst með 5 stig en á botninum hvíla Skill Issue og Axel Avengers stiglaus. Riðill 1 1. Kuti 5 2. Lína & Durtarnir 3 3. Snorri & Dvergarnir 2 4. TDE jr 2 5. Verktakaþjónusta Bigga frænda 2 6. Coup de Brains 0 7. Leifarnar 0 Riðill 2 1. TSR Akademían 5 2. Alltof Heimskir 3 3. Hendakallarnir 3 4. Kiddi Karrí 2 5. Mímklúbburinn Breiðnefur 1 6. Skill Issue 0 7. Axel Avengers 0 Rafíþróttir Tengdar fréttir Bestu hakkavélarnar byrja mótið sem þjálfarar Litla-Kraftvéladeildin hófst á ný með liðakeppni í Dota2 sunnudaginn 8. september og rétt eins og í öðrum deildum Rafíþróttasambandsins er hugur í mannskapnum við upphaf keppnistímabilsins. 10. september 2024 12:08 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn
TDE og Leifarnar áttust við í 1. riðli deildarinnar á sunnudaginn. Þorlákur Björnsson og Brynjólfur Sigurðsson lýstu keppninni í beinni útsendingu og sögðust fyrir leik hafa skynjað mikla spennu í báðum liðum. Eðlilega kannski þar sem bæði komu þau í 4. umferð með tap á bakinu. Lýsendurnir töldu þó úrslitin og frammistöðu sigurvegaranna benda til þess að liðsmenn TDE væru byrjaðir að „finna sig“ eftir að slakt gengi í upphafi móts. Liðin keppa í riðli 1 en eftir leik gærkvöldsins er Kuti þar efstur með 5 stig en á botninum sitja Coup de Brains og Leifarnar með 0 stig. Í riðli 2 er TSR Akademían efst með 5 stig en á botninum hvíla Skill Issue og Axel Avengers stiglaus. Riðill 1 1. Kuti 5 2. Lína & Durtarnir 3 3. Snorri & Dvergarnir 2 4. TDE jr 2 5. Verktakaþjónusta Bigga frænda 2 6. Coup de Brains 0 7. Leifarnar 0 Riðill 2 1. TSR Akademían 5 2. Alltof Heimskir 3 3. Hendakallarnir 3 4. Kiddi Karrí 2 5. Mímklúbburinn Breiðnefur 1 6. Skill Issue 0 7. Axel Avengers 0
Rafíþróttir Tengdar fréttir Bestu hakkavélarnar byrja mótið sem þjálfarar Litla-Kraftvéladeildin hófst á ný með liðakeppni í Dota2 sunnudaginn 8. september og rétt eins og í öðrum deildum Rafíþróttasambandsins er hugur í mannskapnum við upphaf keppnistímabilsins. 10. september 2024 12:08 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn
Bestu hakkavélarnar byrja mótið sem þjálfarar Litla-Kraftvéladeildin hófst á ný með liðakeppni í Dota2 sunnudaginn 8. september og rétt eins og í öðrum deildum Rafíþróttasambandsins er hugur í mannskapnum við upphaf keppnistímabilsins. 10. september 2024 12:08