Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Þórarinn Þórarinsson skrifar 7. október 2024 10:36 ControllerZ náðu auðveldum stigum af Þór sem náði ekki að senda fullmannað lið til leiks í 5. umferð Míludeildarinnar í Valorant. Fimmta umferð Míludeiladarinnar í Valorant fór fram á föstudagskvöld og að henni lokinni heldur Venus efsta sætinu með 2-13 sigri á Guardian Grýlanna sem eru því enn á botni deildarinnar. Þá tókst Þór ekki að manna lið sitt fyrir umferðina þannig að ControllerZ tók sigurinn án þess að þurfa að keppa. Úrslit 5. umferðar: Jötunn Valkyrjur - GoldDiggers 13-9 Þór - ControllerZ 1-2 Höttur- Klutz 1-13 Guardian Grýlurnar - Venus 2-13 Míudeildin í Valorant heldur áfram föstudaginn 11. október þegar liðin átta mætast í 6. umferð. Staðan í Míludeildinni þegar mótið er hálfnað að lokinni 5. umferð. Rafíþróttir Tengdar fréttir Baráttan harðnar í Valorant Fjórða umferð Míludeiladarinnar í Valorant fór fram á föstudagskvöld og ljóst var á leikjum kvöldsins að farið er að hitna í kolunum og baráttan á toppi deildarinnar að harðna, bæði um toppsætið að tryggja sig áfram í fjögurra liða úrslit. 30. september 2024 10:09 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti
Þá tókst Þór ekki að manna lið sitt fyrir umferðina þannig að ControllerZ tók sigurinn án þess að þurfa að keppa. Úrslit 5. umferðar: Jötunn Valkyrjur - GoldDiggers 13-9 Þór - ControllerZ 1-2 Höttur- Klutz 1-13 Guardian Grýlurnar - Venus 2-13 Míudeildin í Valorant heldur áfram föstudaginn 11. október þegar liðin átta mætast í 6. umferð. Staðan í Míludeildinni þegar mótið er hálfnað að lokinni 5. umferð.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Baráttan harðnar í Valorant Fjórða umferð Míludeiladarinnar í Valorant fór fram á föstudagskvöld og ljóst var á leikjum kvöldsins að farið er að hitna í kolunum og baráttan á toppi deildarinnar að harðna, bæði um toppsætið að tryggja sig áfram í fjögurra liða úrslit. 30. september 2024 10:09 Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti
Baráttan harðnar í Valorant Fjórða umferð Míludeiladarinnar í Valorant fór fram á föstudagskvöld og ljóst var á leikjum kvöldsins að farið er að hitna í kolunum og baráttan á toppi deildarinnar að harðna, bæði um toppsætið að tryggja sig áfram í fjögurra liða úrslit. 30. september 2024 10:09