Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Þórarinn Þórarinsson skrifar 7. október 2024 10:36 ControllerZ náðu auðveldum stigum af Þór sem náði ekki að senda fullmannað lið til leiks í 5. umferð Míludeildarinnar í Valorant. Fimmta umferð Míludeiladarinnar í Valorant fór fram á föstudagskvöld og að henni lokinni heldur Venus efsta sætinu með 2-13 sigri á Guardian Grýlanna sem eru því enn á botni deildarinnar. Þá tókst Þór ekki að manna lið sitt fyrir umferðina þannig að ControllerZ tók sigurinn án þess að þurfa að keppa. Úrslit 5. umferðar: Jötunn Valkyrjur - GoldDiggers 13-9 Þór - ControllerZ 1-2 Höttur- Klutz 1-13 Guardian Grýlurnar - Venus 2-13 Míudeildin í Valorant heldur áfram föstudaginn 11. október þegar liðin átta mætast í 6. umferð. Staðan í Míludeildinni þegar mótið er hálfnað að lokinni 5. umferð. Rafíþróttir Tengdar fréttir Baráttan harðnar í Valorant Fjórða umferð Míludeiladarinnar í Valorant fór fram á föstudagskvöld og ljóst var á leikjum kvöldsins að farið er að hitna í kolunum og baráttan á toppi deildarinnar að harðna, bæði um toppsætið að tryggja sig áfram í fjögurra liða úrslit. 30. september 2024 10:09 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Þá tókst Þór ekki að manna lið sitt fyrir umferðina þannig að ControllerZ tók sigurinn án þess að þurfa að keppa. Úrslit 5. umferðar: Jötunn Valkyrjur - GoldDiggers 13-9 Þór - ControllerZ 1-2 Höttur- Klutz 1-13 Guardian Grýlurnar - Venus 2-13 Míudeildin í Valorant heldur áfram föstudaginn 11. október þegar liðin átta mætast í 6. umferð. Staðan í Míludeildinni þegar mótið er hálfnað að lokinni 5. umferð.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Baráttan harðnar í Valorant Fjórða umferð Míludeiladarinnar í Valorant fór fram á föstudagskvöld og ljóst var á leikjum kvöldsins að farið er að hitna í kolunum og baráttan á toppi deildarinnar að harðna, bæði um toppsætið að tryggja sig áfram í fjögurra liða úrslit. 30. september 2024 10:09 Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn Fleiri fréttir Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Baráttan harðnar í Valorant Fjórða umferð Míludeiladarinnar í Valorant fór fram á föstudagskvöld og ljóst var á leikjum kvöldsins að farið er að hitna í kolunum og baráttan á toppi deildarinnar að harðna, bæði um toppsætið að tryggja sig áfram í fjögurra liða úrslit. 30. september 2024 10:09