Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Jón Þór Stefánsson skrifar 10. október 2024 11:33 Han Kang kom til 'Islands árið 2017. Getty Suður kóreski rithöfundurinn Han Kang hlaut nóbelsverðlaunin í bókmenntum þetta árið. Verk eftir hana hefur komið út á íslensku, en hún hefur einnig komið hingað til lands. Í umsögn sænsku akademíunnar segir að Kang fjalli um áföll í sögulegu samhengi og óskrifaðar reglur. „Á einstakan hátt er hún meðvituð um tenglsa líkama og sálar, þess sem er lifandi og liðið, en ljóðrænn og tilraunakenndur stíll hennar hefur borið með sér nýbreytni í samtímaprósa.“ Skáldsaga Kang Grænmetisætan, frá árinu 2007, var gefin út í íslenskri þýðingu Ingunnar Snædal árið 2017. Han Kang var gestur Bókmenntahátíðar Reykjavíkur árið 2017. Magnús Guðmundsson tók viðtal við hana fyrir Fréttablaðið sem má lesa hér. Bókmenntir Bókmenntahátíð Nóbelsverðlaun Suður-Kórea Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Fleiri fréttir Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Í umsögn sænsku akademíunnar segir að Kang fjalli um áföll í sögulegu samhengi og óskrifaðar reglur. „Á einstakan hátt er hún meðvituð um tenglsa líkama og sálar, þess sem er lifandi og liðið, en ljóðrænn og tilraunakenndur stíll hennar hefur borið með sér nýbreytni í samtímaprósa.“ Skáldsaga Kang Grænmetisætan, frá árinu 2007, var gefin út í íslenskri þýðingu Ingunnar Snædal árið 2017. Han Kang var gestur Bókmenntahátíðar Reykjavíkur árið 2017. Magnús Guðmundsson tók viðtal við hana fyrir Fréttablaðið sem má lesa hér.
Bókmenntir Bókmenntahátíð Nóbelsverðlaun Suður-Kórea Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Fleiri fréttir Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira