Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Þórarinn Þórarinsson skrifar 16. október 2024 10:03 Dusty lagði Hött 2-0 í 7. umferð Ljósleiðaradeildarinnar og heldur enn efsta sætinu. Viðureign Dusty og Hattar í 7. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike gærkvöld lauk með 2-1 sigri Dusty sem er þá komið með 14 stig og heldur enn toppsætinu. Tveimur leikjum umferðarinnar er þá lokið en Kano vann ÍA 2-0 í viðureign sem fór fram á mánudagskvöld og eins og staðan er núna trónir Dusty enn á toppnum með sín 14 stig. Þór fylgir fast á eftir með 12 stig og leik til góða sem fer fram á fimmtudaginn þegar liðið mætir Veca sem er í þriðja sæti með 8 stig. Umferðinni lýkur á fimmtudaginn 17. október með fyrrnefndum leik Veca og Þórs auk þess sem Saga og Ármann og Rafík og Venus takast þá á. Staða liða í Ljósleiðaradeildinni eftir tvo leiki í 7. umferð. Rafíþróttir Tengdar fréttir Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik „Hvað vorum við að horfa á hérna?“ spurði Einar Ragnarsson, hristur og hrærður, eftir beina lýsingu hans og Tómasar Jóhannssonar á æsispennandi, þríframlengdum leik Sögu og Veca í 6. umferð Ljósleiðradeildarinnar í Counter Strike í gær. 11. október 2024 11:21 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn
Tveimur leikjum umferðarinnar er þá lokið en Kano vann ÍA 2-0 í viðureign sem fór fram á mánudagskvöld og eins og staðan er núna trónir Dusty enn á toppnum með sín 14 stig. Þór fylgir fast á eftir með 12 stig og leik til góða sem fer fram á fimmtudaginn þegar liðið mætir Veca sem er í þriðja sæti með 8 stig. Umferðinni lýkur á fimmtudaginn 17. október með fyrrnefndum leik Veca og Þórs auk þess sem Saga og Ármann og Rafík og Venus takast þá á. Staða liða í Ljósleiðaradeildinni eftir tvo leiki í 7. umferð.
Rafíþróttir Tengdar fréttir Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik „Hvað vorum við að horfa á hérna?“ spurði Einar Ragnarsson, hristur og hrærður, eftir beina lýsingu hans og Tómasar Jóhannssonar á æsispennandi, þríframlengdum leik Sögu og Veca í 6. umferð Ljósleiðradeildarinnar í Counter Strike í gær. 11. október 2024 11:21 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn
Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik „Hvað vorum við að horfa á hérna?“ spurði Einar Ragnarsson, hristur og hrærður, eftir beina lýsingu hans og Tómasar Jóhannssonar á æsispennandi, þríframlengdum leik Sögu og Veca í 6. umferð Ljósleiðradeildarinnar í Counter Strike í gær. 11. október 2024 11:21