Þrjú stig í sarpinn en Orri leitar að markaskónum 19. október 2024 16:02 RCD Mallorca v Real Sociedad - La Liga EA Sports MALLORCA, SPAIN - SEPTEMBER 17: Orri Oskarsson of Real Sociedad looks on during the LaLiga match between RCD Mallorca and Real Sociedad at Estadi de Son Moix on September 17, 2024 in Mallorca, Spain. (Photo by Rafa Babot/Getty Images) Orri Steinn Óskarsson og félagar hans í Real Sociedad sóttu Girona heim í spænsku úrvalsdeildinni í dag og sóttu þrjú góð stig. Orri Steinn hefur verið á skotskónum undanfarið bæði með Real Sociedad og íslenska landsliðinu náði ekki að finna netmöskvana í dag. Hann brenndi af tveimur færum og var síðan tekinn af velli á 65. mínútu. Eina mark leiksins skoraði Ander Barrenetxea rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Lokatölur 0-1 í Girona í dag en Real Sociedad er um miðja deild eftir tíu leiki, í ellefta sæti með tólf stig. Spænski boltinn
Orri Steinn Óskarsson og félagar hans í Real Sociedad sóttu Girona heim í spænsku úrvalsdeildinni í dag og sóttu þrjú góð stig. Orri Steinn hefur verið á skotskónum undanfarið bæði með Real Sociedad og íslenska landsliðinu náði ekki að finna netmöskvana í dag. Hann brenndi af tveimur færum og var síðan tekinn af velli á 65. mínútu. Eina mark leiksins skoraði Ander Barrenetxea rétt fyrir lok fyrri hálfleiks. Lokatölur 0-1 í Girona í dag en Real Sociedad er um miðja deild eftir tíu leiki, í ellefta sæti með tólf stig.
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti