Arnór eftir síðasta leikinn: „Á vart til orð“ Ólafur Þór Jónsson skrifar 26. október 2024 19:50 Arnór Smárason, fyrirliði ÍA. Vísir/Hulda Margrét Arnór Smárason lék sinn síðasta leik á ferli sínum er hann kom inná á 82. mínútu í stóru tapi sinna manna í ÍA á Val. Leikurinn fór 6-1 fyrir Val en þetta var síðasta umferð Bestu deildarinnar. Arnór var hræður er Vísir ræddi við hann eftir leik og viðurkenndi að það væru stórar tilfinningar í spilunum. „Þær eru blendnar. Leikurinn fór eins og hann fór. Það að sjá fjölskyldu og vini í allskonar treyjum frá mínum ferli í stúkunni gladdi hjartað frekar en leikurinn. Æðislegt að enda þetta eftir svona gott tímabil hjá okkur skagamönnum.“ sagði Arnór og bætti við: „Þetta var flott fyrsta skref hjá okkur ef við tökum þennan leik útúr jöfnunni. Við getum tekið það með okkur að við vitum hvað þarf til til þess að taka næsta skref. Þurfum að læra af þessu og koma enþá betur stemmdir inní næsta tímabil.“ Arnór lék um hríð með Val og þar með Birki Má Sævarssyni. Þeir léku báðir sinn síðasta leik á ferlinum og kvöddu í kvöld. Arnór átti ekki í erfiðleikum með að lýsa því hvernig hefði verið að eiga þessa stund með Birki. „Ómetanlegt. Birkir er búinn að eiga frábæran feril og ég hef verið heppinn að fá að eiga ófáa leiki með honum líka. Geggjaður leikmaður. Ég á vart orð til að lýsa honum sem leikmanni og sem manneskju. Æðislegt að fá að ljúka þessum kafla hérna með honum.“ Arnór hefur leikið sem atvinnumaður um evrópu ásamt því að eiga góðan feril á Íslandi. Hann er óákveðinn með framhaldið. „Það er opið. Það hafa verið ágætis viðræður við lið hér heima og erlendis líka varðandi þjálfun. Núna förum við fjölskyldan bara í frí sama og svo tökum við bara ákvörðun í rólegheitum eftir það.“ Besta deild karla Valur ÍA Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Formúla 1 Fleiri fréttir „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ Sjá meira
Arnór var hræður er Vísir ræddi við hann eftir leik og viðurkenndi að það væru stórar tilfinningar í spilunum. „Þær eru blendnar. Leikurinn fór eins og hann fór. Það að sjá fjölskyldu og vini í allskonar treyjum frá mínum ferli í stúkunni gladdi hjartað frekar en leikurinn. Æðislegt að enda þetta eftir svona gott tímabil hjá okkur skagamönnum.“ sagði Arnór og bætti við: „Þetta var flott fyrsta skref hjá okkur ef við tökum þennan leik útúr jöfnunni. Við getum tekið það með okkur að við vitum hvað þarf til til þess að taka næsta skref. Þurfum að læra af þessu og koma enþá betur stemmdir inní næsta tímabil.“ Arnór lék um hríð með Val og þar með Birki Má Sævarssyni. Þeir léku báðir sinn síðasta leik á ferlinum og kvöddu í kvöld. Arnór átti ekki í erfiðleikum með að lýsa því hvernig hefði verið að eiga þessa stund með Birki. „Ómetanlegt. Birkir er búinn að eiga frábæran feril og ég hef verið heppinn að fá að eiga ófáa leiki með honum líka. Geggjaður leikmaður. Ég á vart orð til að lýsa honum sem leikmanni og sem manneskju. Æðislegt að fá að ljúka þessum kafla hérna með honum.“ Arnór hefur leikið sem atvinnumaður um evrópu ásamt því að eiga góðan feril á Íslandi. Hann er óákveðinn með framhaldið. „Það er opið. Það hafa verið ágætis viðræður við lið hér heima og erlendis líka varðandi þjálfun. Núna förum við fjölskyldan bara í frí sama og svo tökum við bara ákvörðun í rólegheitum eftir það.“
Besta deild karla Valur ÍA Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Formúla 1 Fleiri fréttir „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ Sjá meira