Ein sú besta ólétt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. október 2024 22:32 Nora Mørk í einum af fjölmörgum landsleikjum sínum. Slavko Midzor/Getty Images Norska handknattleikskonan Nora Mørk er ólétt. Hún hefur undanfarin ár verið ein albesta handknattleikskona heims. Faðirinn er sænski handknattleiksmaðurinn Jerry Tollbring en hann spilar með Füchse Berlín í Þýskalandi. Mørk greindi frá óléttunni á Instagram-síðu sinni þar sem hún og Tollbrying eru með sónarmynd ásamt því að klæðast derhúfum þar sem á stendur „Mamma“ og „Pabbi.“ View this post on Instagram A post shared by Nora Mørk (@noramrk_9) Þórir Hergeirsson stýrir Noregi í síðasta sinn á Evrópumótinu sem fram fer í desember. Það var vitað að Noregur yrði án Mørk á mótinu þar sem hún hefur verið að glíma við meiðsli frá því að Ólympíuleikunum lauk í ágúst. Þar áður hafði hún glímd við erfið meiðsli á HM á síðasta ári en sagði Þóri hreinlega ekki hversu alvarleg meiðslin væru. Verðandi arftaki Þóris, Ole Gustav Gjekstad, hefur þegar talað við Mørk og óskar henni innilega til hamingju. Hann vonast þó að skórnir séu ekki á leiðinni upp á hillu. „Það er fullt af leikmönnum sem koma sterkari til baka eftir að hafa verið óléttar. Við sjáum það í landsliðinu. Þetta eru gleðifréttir og við erum ánægð fyrir hennar hönd. Ég vona að við sjáum hana í bæði búning félagsliðs hennar sem og Noregs á nýjan leik en nú þarf hún að einbeita sér að öðrum hlutum,“ sagði Gjekstad í viðtali við VG. Mørk spilar í dag með Esbjerg í Danmörku og hefur gert frá árinu 2022. Hún hefur einnig spilað í Rúmeníu, Ungverjalandi og heimalandinu. Hún hefur unnið Meistaradeild Evrópu alls sex sinnum, fjöldan allan af landstitlum ásamt því að verða heimsmeistari tvívegis með Noregi og fimm sinnum Evrópumeistari. Norski handboltinn Barnalán Tengdar fréttir Þórir undrandi á hve slæm staðan var og hlífir leikmönnum Þórir Hergeirsson, fráfarandi landsliðsþjálfari Noregs í handbolta kvenna, segir það hafa komið sér á óvart hve háa upphæð norska félagið Vipers þurfti að greiða til að forða sér frá gjaldþroti á síðustu stundu. 23. október 2024 14:17 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Mørk greindi frá óléttunni á Instagram-síðu sinni þar sem hún og Tollbrying eru með sónarmynd ásamt því að klæðast derhúfum þar sem á stendur „Mamma“ og „Pabbi.“ View this post on Instagram A post shared by Nora Mørk (@noramrk_9) Þórir Hergeirsson stýrir Noregi í síðasta sinn á Evrópumótinu sem fram fer í desember. Það var vitað að Noregur yrði án Mørk á mótinu þar sem hún hefur verið að glíma við meiðsli frá því að Ólympíuleikunum lauk í ágúst. Þar áður hafði hún glímd við erfið meiðsli á HM á síðasta ári en sagði Þóri hreinlega ekki hversu alvarleg meiðslin væru. Verðandi arftaki Þóris, Ole Gustav Gjekstad, hefur þegar talað við Mørk og óskar henni innilega til hamingju. Hann vonast þó að skórnir séu ekki á leiðinni upp á hillu. „Það er fullt af leikmönnum sem koma sterkari til baka eftir að hafa verið óléttar. Við sjáum það í landsliðinu. Þetta eru gleðifréttir og við erum ánægð fyrir hennar hönd. Ég vona að við sjáum hana í bæði búning félagsliðs hennar sem og Noregs á nýjan leik en nú þarf hún að einbeita sér að öðrum hlutum,“ sagði Gjekstad í viðtali við VG. Mørk spilar í dag með Esbjerg í Danmörku og hefur gert frá árinu 2022. Hún hefur einnig spilað í Rúmeníu, Ungverjalandi og heimalandinu. Hún hefur unnið Meistaradeild Evrópu alls sex sinnum, fjöldan allan af landstitlum ásamt því að verða heimsmeistari tvívegis með Noregi og fimm sinnum Evrópumeistari.
Norski handboltinn Barnalán Tengdar fréttir Þórir undrandi á hve slæm staðan var og hlífir leikmönnum Þórir Hergeirsson, fráfarandi landsliðsþjálfari Noregs í handbolta kvenna, segir það hafa komið sér á óvart hve háa upphæð norska félagið Vipers þurfti að greiða til að forða sér frá gjaldþroti á síðustu stundu. 23. október 2024 14:17 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Þórir undrandi á hve slæm staðan var og hlífir leikmönnum Þórir Hergeirsson, fráfarandi landsliðsþjálfari Noregs í handbolta kvenna, segir það hafa komið sér á óvart hve háa upphæð norska félagið Vipers þurfti að greiða til að forða sér frá gjaldþroti á síðustu stundu. 23. október 2024 14:17