Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2024 08:23 Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Valsliðinu urðu í þriðja sæti í Bestu deildinni og tryggðu sér sæti í Evrópukeppninni næsta sumar. Vísir/Diego Gylfi Þór Sigurðsson kláraði um helgina sitt fyrsta tímabil í efstu deild á Íslandi. Tölfræðin sýnir það svart á hvítu að enginn spilaði betur í Bestu deildinni í ár en íslenski landsliðsmiðjumaðurinn. Tölfræðivefurinn Fotmob birtir mjög ítarlega tölfræði úr íslensku deildinni og þar á meðal er tölfræðieinkunn fyrir frammistöðumat leikmanna. Tölfræðieinkunn tekur til alla þá tölfræði sem Opta heldur út í íslensku deildinni, eins og mörk skoruð, stoðsendingar, skot á mark, heppnaðar sendingar, unnar tæklingar og sköpuð færi fyrir félaga sína svo eitthvað sé nefnt. Samkvæmt tölfræðinni þá var Gylfi með 7,86 í meðaleinkunn í leikjum sínum með Val sem var það hæsta í deildinni. Næstur á eftir honum var Valsarinn Jónatan Ingi Jónsson sem var með meðaleinkunnina 7,78. Gylfi var með 11 mörk og 2 stoðsendingar í Bestu deildinni í ár. Hann skaut 79 sinnum að marki og hitti markið 38 sinnum. Hann skapaði líka 66 færi fyrir félaga sína og 79 prósent sendinga hans heppnuðust. Gylfi vann líka 59 prósent tæklinganna sem hann fór í og 35 prósent af skallaeinvígunum. Hann vann líka boltann 22 sinnum á síðasta þriðjungi vallarins. KR-ingurinn Aron Sigurðarson (7,75) varð þriðji á listanum yfir bestu tölfræði leikmanna deildarnnar en Höskuldur Gunnlaugsson, sem var valinn besti leikmaður tímabilsins af leikmönnum og þjálfurum er í fjórða sæti listans með meðaleinkunn upp á 7,74. Hér fyrir neðan má sjá fimmtán efstu menn. Fimmtán bestu leikmenn Bestu deildar karla 2024 samkvæmt Fotmob: 1. Gylfi Þór Sigurðsson, Val 7,86 2. Jónantan Ingi Jónsson, Val 7,78 3. Aron Sigurðarson, KR 7,75 4. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 7,74 5. Fred Saraiva, Fram 7,61 6. Patrick Pedersen, Val 7,58 7. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 7,50 8. Aron Bjarnadon, Breiðabliki 7,49 9. Danijel Djuric, Víkingi 7,48 10. Benoný Breki Andrésson, KR 7,48 11. Viktor Jónsson, ÍA 7,47 12. Karl Friðleifur Gunnarsson, Víkingi 7,47 13. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 7,43 14. Daníel Hafsteinsson, KA 7,42 15. Kjartan Kári Halldórsson, FH 7,40 Besta deild karla Valur Mest lesið Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Sjá meira
Tölfræðivefurinn Fotmob birtir mjög ítarlega tölfræði úr íslensku deildinni og þar á meðal er tölfræðieinkunn fyrir frammistöðumat leikmanna. Tölfræðieinkunn tekur til alla þá tölfræði sem Opta heldur út í íslensku deildinni, eins og mörk skoruð, stoðsendingar, skot á mark, heppnaðar sendingar, unnar tæklingar og sköpuð færi fyrir félaga sína svo eitthvað sé nefnt. Samkvæmt tölfræðinni þá var Gylfi með 7,86 í meðaleinkunn í leikjum sínum með Val sem var það hæsta í deildinni. Næstur á eftir honum var Valsarinn Jónatan Ingi Jónsson sem var með meðaleinkunnina 7,78. Gylfi var með 11 mörk og 2 stoðsendingar í Bestu deildinni í ár. Hann skaut 79 sinnum að marki og hitti markið 38 sinnum. Hann skapaði líka 66 færi fyrir félaga sína og 79 prósent sendinga hans heppnuðust. Gylfi vann líka 59 prósent tæklinganna sem hann fór í og 35 prósent af skallaeinvígunum. Hann vann líka boltann 22 sinnum á síðasta þriðjungi vallarins. KR-ingurinn Aron Sigurðarson (7,75) varð þriðji á listanum yfir bestu tölfræði leikmanna deildarnnar en Höskuldur Gunnlaugsson, sem var valinn besti leikmaður tímabilsins af leikmönnum og þjálfurum er í fjórða sæti listans með meðaleinkunn upp á 7,74. Hér fyrir neðan má sjá fimmtán efstu menn. Fimmtán bestu leikmenn Bestu deildar karla 2024 samkvæmt Fotmob: 1. Gylfi Þór Sigurðsson, Val 7,86 2. Jónantan Ingi Jónsson, Val 7,78 3. Aron Sigurðarson, KR 7,75 4. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 7,74 5. Fred Saraiva, Fram 7,61 6. Patrick Pedersen, Val 7,58 7. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 7,50 8. Aron Bjarnadon, Breiðabliki 7,49 9. Danijel Djuric, Víkingi 7,48 10. Benoný Breki Andrésson, KR 7,48 11. Viktor Jónsson, ÍA 7,47 12. Karl Friðleifur Gunnarsson, Víkingi 7,47 13. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 7,43 14. Daníel Hafsteinsson, KA 7,42 15. Kjartan Kári Halldórsson, FH 7,40
Fimmtán bestu leikmenn Bestu deildar karla 2024 samkvæmt Fotmob: 1. Gylfi Þór Sigurðsson, Val 7,86 2. Jónantan Ingi Jónsson, Val 7,78 3. Aron Sigurðarson, KR 7,75 4. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 7,74 5. Fred Saraiva, Fram 7,61 6. Patrick Pedersen, Val 7,58 7. Jason Daði Svanþórsson, Breiðabliki 7,50 8. Aron Bjarnadon, Breiðabliki 7,49 9. Danijel Djuric, Víkingi 7,48 10. Benoný Breki Andrésson, KR 7,48 11. Viktor Jónsson, ÍA 7,47 12. Karl Friðleifur Gunnarsson, Víkingi 7,47 13. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 7,43 14. Daníel Hafsteinsson, KA 7,42 15. Kjartan Kári Halldórsson, FH 7,40
Besta deild karla Valur Mest lesið Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Sjá meira