Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 6. nóvember 2024 14:02 Þorsteinn Einarsson og Sigurður Guðmundsson meðlimir Hjálma hlakka til að stíga á svið á morgun. Guðmundur Kristinn Það er mikið um að vera hjá ástsælu hljómsveitinni Hjálmum. Þeir eru að senda frá sér nýtt lag sem heitir Vor og troða upp á tvennum Airwaves tónleikum á morgun, bæði á Grund og á Listasafni Reykjavíkur. Hér má hlusta á lagið Vor sem kemur út á helstu streymisveitum á morgun. Texti er eftir Þorstein Einarsson: Klippa: Hjálmar - Vor Hjálmar fagna heilum tuttugu árum í bransanum og spila í tilefni af því á Airwaves á morgun, 7. nóvember, á Listasafni Reykjavíkur. Fyrr um daginn spila þeir á Grund. „Ég verð örugglega meira vakandi á Grund því hitt giggið er svo seint,“ segir Guðmundur Kristinn Jónsson eða Kiddi, meðlimur Hjálma, kíminn. Í tilefni af þessum tímamótum verða kærkomnir endurfundir hjá Hjálmum og sænskum samstarfsfélögum þeirra. „Svíarnir ætla að koma aftur í heimsókn á Airwaves, þau Nisse, Maja og Mikael. Við unnum mikið með þeim að fyrstu lögunum okkar, Ég vil fá mér kærustu og fleiri góð. Við höfum ekki sést í einhver fimmtán ár og þetta verða kærkomnir endurfundir,“ segir Kiddi. Saxófónleikarinn Óskar Guðjónsson spilar hér með Hjálmum í stúdíóinu.Guðmundur Kristinn Svíarnir hafa komið víða að í tónlistarheiminum. Nisse spilar til dæmis með heimsklassa tónlistarfólki á borð við Miike Snow, Lykke Li, Amason og Robyn. Mike hefur sömuleiðis unnið mikið með Lykke Li og Maja starfar sem prestur. Stund milli upptakna hjá Sigurði Guðmundssyni.Guðmundur Kristinn Meðlimir Hjálma hlakka mikið til að fagna afmælinu og flytja sín bestu lög. Þeir voru sömuleiðis að senda frá sér tónlistarmyndband sem má sjá hér: Tónlist Tónleikar á Íslandi Airwaves Hjúkrunarheimili Eldri borgarar Reykjavík Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Hér má hlusta á lagið Vor sem kemur út á helstu streymisveitum á morgun. Texti er eftir Þorstein Einarsson: Klippa: Hjálmar - Vor Hjálmar fagna heilum tuttugu árum í bransanum og spila í tilefni af því á Airwaves á morgun, 7. nóvember, á Listasafni Reykjavíkur. Fyrr um daginn spila þeir á Grund. „Ég verð örugglega meira vakandi á Grund því hitt giggið er svo seint,“ segir Guðmundur Kristinn Jónsson eða Kiddi, meðlimur Hjálma, kíminn. Í tilefni af þessum tímamótum verða kærkomnir endurfundir hjá Hjálmum og sænskum samstarfsfélögum þeirra. „Svíarnir ætla að koma aftur í heimsókn á Airwaves, þau Nisse, Maja og Mikael. Við unnum mikið með þeim að fyrstu lögunum okkar, Ég vil fá mér kærustu og fleiri góð. Við höfum ekki sést í einhver fimmtán ár og þetta verða kærkomnir endurfundir,“ segir Kiddi. Saxófónleikarinn Óskar Guðjónsson spilar hér með Hjálmum í stúdíóinu.Guðmundur Kristinn Svíarnir hafa komið víða að í tónlistarheiminum. Nisse spilar til dæmis með heimsklassa tónlistarfólki á borð við Miike Snow, Lykke Li, Amason og Robyn. Mike hefur sömuleiðis unnið mikið með Lykke Li og Maja starfar sem prestur. Stund milli upptakna hjá Sigurði Guðmundssyni.Guðmundur Kristinn Meðlimir Hjálma hlakka mikið til að fagna afmælinu og flytja sín bestu lög. Þeir voru sömuleiðis að senda frá sér tónlistarmyndband sem má sjá hér:
Tónlist Tónleikar á Íslandi Airwaves Hjúkrunarheimili Eldri borgarar Reykjavík Mest lesið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“