Haukar áfram eftir spennuleik Smári Jökull Jónsson skrifar 17. nóvember 2024 19:35 Rut Jónsdóttir skoraði markið sem innsiglaði sigur Hauka í Króatíu. vísir/Viktor Freyr Haukar eru komnir áfram í næstu umferð EHF-bikars kvenna í handknattleik eftir eins marks sigur á króatíska liðinu Dalmatinka í dag. Það var mikil spenna í einvíginu eftir fyrri leikinn í gær. Þar voru það Haukakonur sem unnu eins marks sigur eftir góðan endasprett þeirra. Lokatölur 24-23 og Hafnarfjarðarliðið fór því með eins marks forystu inn í síðari leikinn sem telst sem þeirra heimaleikur en báðir leikirnir voru leiknir í Króatíu. Í leiknum í dag var mikil spenna. Lítið var skorað og að loknum fyrri hálfleikinn var staðan 10-9 fyrir Dalmatinka og því hnífjafnt í einvíginu. Enn minna var skorað í síðari hálfleiknum. Sonja Lind Sigsteinsdóttir kom Haukum í 16-15 þegar um tvær mínútur voru eftir en króatíska liðið jafnaði í næstu sókn. Ragnheiður Ragnarsdóttir kom síðan Haukum í forystu á ný en Dalmatinka jafnaði strax og rúm mínúta eftir af leiknum. Þegar 50 sekúndur voru eftir tóku Haukar leikhlé og stilltu upp í lokasókn. Hún endaði með marki frá Rut Jónsdóttur þegar hálf mínúta var eftir og þá var sigurinn í höfn hjá Haukum. Leiknum lauk með 17-16 sigri Hauka sem vinna einvígið þar með 41-39. Frábær sigur og Haukar farnir áfram í næstu umferð. Rut og Sonja Lind voru markahæstar Hauka í dag með fjögur mörk en þær Ragnheiður og Rakel Oddný Guðmundsdóttir skoruðu þrjú mörk hvor. EHF-bikarinn Haukar Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Sjá meira
Það var mikil spenna í einvíginu eftir fyrri leikinn í gær. Þar voru það Haukakonur sem unnu eins marks sigur eftir góðan endasprett þeirra. Lokatölur 24-23 og Hafnarfjarðarliðið fór því með eins marks forystu inn í síðari leikinn sem telst sem þeirra heimaleikur en báðir leikirnir voru leiknir í Króatíu. Í leiknum í dag var mikil spenna. Lítið var skorað og að loknum fyrri hálfleikinn var staðan 10-9 fyrir Dalmatinka og því hnífjafnt í einvíginu. Enn minna var skorað í síðari hálfleiknum. Sonja Lind Sigsteinsdóttir kom Haukum í 16-15 þegar um tvær mínútur voru eftir en króatíska liðið jafnaði í næstu sókn. Ragnheiður Ragnarsdóttir kom síðan Haukum í forystu á ný en Dalmatinka jafnaði strax og rúm mínúta eftir af leiknum. Þegar 50 sekúndur voru eftir tóku Haukar leikhlé og stilltu upp í lokasókn. Hún endaði með marki frá Rut Jónsdóttur þegar hálf mínúta var eftir og þá var sigurinn í höfn hjá Haukum. Leiknum lauk með 17-16 sigri Hauka sem vinna einvígið þar með 41-39. Frábær sigur og Haukar farnir áfram í næstu umferð. Rut og Sonja Lind voru markahæstar Hauka í dag með fjögur mörk en þær Ragnheiður og Rakel Oddný Guðmundsdóttir skoruðu þrjú mörk hvor.
EHF-bikarinn Haukar Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Sjá meira