Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Atli Ísleifsson skrifar 18. nóvember 2024 08:01 Vladimír Shklyarov stundaði nám í ballet við Vaganova-ballettakademíuna og útskrifaðist 2003. Getty Ballettheimurinn syrgir nú einn helsta karlkynsballettdansara heims eftir að tilkynnt var um andlát hins 39 ára Vladimir Shklyarov. Hinn rússneski Vladimir Shklyarov var einn aðaldansari hins virta Mariinsky-leikhúss í Pétursborg, en greint var frá andláti dansarans í yfirlýsingu frá leikhúsinu á laugardaginn. Rússneskir fjölmiðlar segja frá því að andlát hans sé til rannsóknar en talsmenn leikhússins segja hann hafa fallið af svölum á fimmtu hæð húss í Pétursborg og að hann hafi þá verið á verkjastillandi lyfjum. „Þetta er mikill missir ekki bara fyrir starfmenn leikhússins en einnig nútímaballett,“ sagði í yfirlýsingu leikhússins. Shklyarov var giftur Maria Shklyarov, sem einnig starfaði sem dansari við leikhúsið, en þau eiga tvö börn. Shklyarov stundaði nám í ballet við hina virtu Vaganova-ballettakademíu og útskrifaðist þaðan 2003. Sama ár gekk hann til liðs við Mariinsky-leikhúsið og varð þar aðaldansari árið 2001. Auk þess að dansa við leikhúsið í Pétursborg kom hann fram í sýningum meðal annara í Konunglega óperuhúsinu í London og Metropólitan-óperuna í New York. Hann vann til fjölda verðlauna á ferli sínum, meðal annars í tengslum við uppsetningar á Giselle, Þyrnirós, Don Kíkóta, Svanavatnið og Rómeó og Júlíu. Andlát Rússland Ballett Dans Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Hinn rússneski Vladimir Shklyarov var einn aðaldansari hins virta Mariinsky-leikhúss í Pétursborg, en greint var frá andláti dansarans í yfirlýsingu frá leikhúsinu á laugardaginn. Rússneskir fjölmiðlar segja frá því að andlát hans sé til rannsóknar en talsmenn leikhússins segja hann hafa fallið af svölum á fimmtu hæð húss í Pétursborg og að hann hafi þá verið á verkjastillandi lyfjum. „Þetta er mikill missir ekki bara fyrir starfmenn leikhússins en einnig nútímaballett,“ sagði í yfirlýsingu leikhússins. Shklyarov var giftur Maria Shklyarov, sem einnig starfaði sem dansari við leikhúsið, en þau eiga tvö börn. Shklyarov stundaði nám í ballet við hina virtu Vaganova-ballettakademíu og útskrifaðist þaðan 2003. Sama ár gekk hann til liðs við Mariinsky-leikhúsið og varð þar aðaldansari árið 2001. Auk þess að dansa við leikhúsið í Pétursborg kom hann fram í sýningum meðal annara í Konunglega óperuhúsinu í London og Metropólitan-óperuna í New York. Hann vann til fjölda verðlauna á ferli sínum, meðal annars í tengslum við uppsetningar á Giselle, Þyrnirós, Don Kíkóta, Svanavatnið og Rómeó og Júlíu.
Andlát Rússland Ballett Dans Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira