Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2024 10:32 Katrine Lunde var valin mikilvægasti leikmaður síðustu Ólympíuleika þegar norsku stelpurnar unnu gull. Getty/Alex Davidson Reynsluboltinn Katrine Lunde er farinn aftur heim til Noregs af EM í handbolta. Hún fékk sérstakt leyfi hjá Þóri Hergeirssyni, þjálfara norska kvennalandsliðsins. Lunde þarf að sinna ónefndum fjölskyldumálum og missir því af næstu tveimur leikjum liðsins. Hún flýgur heim til Noregs frá Innsbruck í Austurríki þar sem norska liðið spilar leiki sína í riðlinum alveg eins og Ísland. Lunde spilaði fyrsta leik norska liðsins sem vann þá 33-26 sigur á Slóveníu. Hún missir aftur á móti af leikjum við Austurríki og Slóvakíu. Markvörðurinn kemur síðan aftur til móts við norska liðið í milliriðlinum. Katrine Lunde reiser hjem - kommer tilbake til hovedrunden https://t.co/3QZ9P0p1eZ— VG Sporten (@vgsporten) November 29, 2024 Þórir vissi af þessu þegar hann valdi hópinn sinn og þetta var því samkomulag á milli hans og markvarðarins. Það er alveg skiljanlegt að Lunde fái smá slaka því hún hefur heldur betur skilað til norska kvennalandsliðsins síðustu ár. Lunde, er sigursælasta handboltakona allra tíma og hefur spilað með norska landsliðinu frá árinu 2022. Hún er 44 ára gömul og hefur unnið ellefu gull á stórmótum með norska landsliðinu. Síðasti leikur hennar var leikur númer 366 fyrir norska landsliðið. Hún er líka enn í dag einn besti markvörður heims enda valin mikilvægasti leikmaðurinn þegar norska liðið vann gull á Ólympíuleikunum í París í sumar. Lunde hefur þrisvar verið valin besti markvörður EM og er nú að reyna að verða Evrópumeistari í sjöunda skiptið. Some teammates 𝗱𝗶𝗱𝗻'𝘁 𝗲𝘃𝗲𝗻 𝗸𝗻𝗼𝘄 𝗮𝗯𝗼𝘂𝘁 𝗵𝗮𝗻𝗱𝗯𝗮𝗹𝗹 𝘆𝗲𝘁 😂 Don't say greatness, say KATRINE LUNDE 😍🇳🇴 #ehfeuro2024 #catchthespirit pic.twitter.com/xsw0X9CRN5— EHF EURO (@EHFEURO) November 28, 2024 EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Sjá meira
Lunde þarf að sinna ónefndum fjölskyldumálum og missir því af næstu tveimur leikjum liðsins. Hún flýgur heim til Noregs frá Innsbruck í Austurríki þar sem norska liðið spilar leiki sína í riðlinum alveg eins og Ísland. Lunde spilaði fyrsta leik norska liðsins sem vann þá 33-26 sigur á Slóveníu. Hún missir aftur á móti af leikjum við Austurríki og Slóvakíu. Markvörðurinn kemur síðan aftur til móts við norska liðið í milliriðlinum. Katrine Lunde reiser hjem - kommer tilbake til hovedrunden https://t.co/3QZ9P0p1eZ— VG Sporten (@vgsporten) November 29, 2024 Þórir vissi af þessu þegar hann valdi hópinn sinn og þetta var því samkomulag á milli hans og markvarðarins. Það er alveg skiljanlegt að Lunde fái smá slaka því hún hefur heldur betur skilað til norska kvennalandsliðsins síðustu ár. Lunde, er sigursælasta handboltakona allra tíma og hefur spilað með norska landsliðinu frá árinu 2022. Hún er 44 ára gömul og hefur unnið ellefu gull á stórmótum með norska landsliðinu. Síðasti leikur hennar var leikur númer 366 fyrir norska landsliðið. Hún er líka enn í dag einn besti markvörður heims enda valin mikilvægasti leikmaðurinn þegar norska liðið vann gull á Ólympíuleikunum í París í sumar. Lunde hefur þrisvar verið valin besti markvörður EM og er nú að reyna að verða Evrópumeistari í sjöunda skiptið. Some teammates 𝗱𝗶𝗱𝗻'𝘁 𝗲𝘃𝗲𝗻 𝗸𝗻𝗼𝘄 𝗮𝗯𝗼𝘂𝘁 𝗵𝗮𝗻𝗱𝗯𝗮𝗹𝗹 𝘆𝗲𝘁 😂 Don't say greatness, say KATRINE LUNDE 😍🇳🇴 #ehfeuro2024 #catchthespirit pic.twitter.com/xsw0X9CRN5— EHF EURO (@EHFEURO) November 28, 2024
EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Fleiri fréttir Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Körfubolti