Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Samúel Karl Ólason skrifar 13. desember 2024 14:46 Verðlaunahátíðin Game awards fóru fram í tíunda sinn í gær. Þar voru helstu leikir þessa árs heiðraðir en einnig var hitað upp fyrir leiki næstu ára. Þó nokkrir leikir voru kynntir til sögunnar í fyrsta sinn með stiklum. Meðal þeirra leikja og viðauka sem opinberaðir voru í gær voru Witcher 4, Elden Ring Nightreign, Borderlands 4, Turok: Origins, Mafia: The Old Country, The Outer Worlds 2 og fleiri. Hér að neðan verður stiklað (grínorðasamhengi meint(e. pun intended)) á stóru yfir helstu stiklur gærkvöldsins. Witcher 4 Intergalactic: The Heretic Prophet Elden Ring Nightreign Ninja Gaiden: Ragebound Solasta 2 Mafia: The Old Country The Outer Worlds 2 Rematch Slay the Spire 2 Dying Light: The Beast Turok: Origins Borderlands 4 Steel Hunters Split Fiction Onimusha: Way of the Sword The First Berserker: Khazan Dispatch Rafíþróttir Leikjavísir Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Meðal þeirra leikja og viðauka sem opinberaðir voru í gær voru Witcher 4, Elden Ring Nightreign, Borderlands 4, Turok: Origins, Mafia: The Old Country, The Outer Worlds 2 og fleiri. Hér að neðan verður stiklað (grínorðasamhengi meint(e. pun intended)) á stóru yfir helstu stiklur gærkvöldsins. Witcher 4 Intergalactic: The Heretic Prophet Elden Ring Nightreign Ninja Gaiden: Ragebound Solasta 2 Mafia: The Old Country The Outer Worlds 2 Rematch Slay the Spire 2 Dying Light: The Beast Turok: Origins Borderlands 4 Steel Hunters Split Fiction Onimusha: Way of the Sword The First Berserker: Khazan Dispatch
Rafíþróttir Leikjavísir Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira