Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2024 18:13 Þórir Hergeirsson hafði fulla ástæðu til að brosa enda frábærlega spilaður leikur hjá hans stelpum í kvöld. Getty/Andrea Kareth Þórir Hergeirsson kom í kvöld norska kvennalandsliðinu í handbolta í enn einn úrslitaleikinn á stórmóti. Norsku stelpurnar unnu þá mjög sannfærandi átta marka sigur á Ungverjalandi, 30-22 í undanúrslitaleiknum í Vín. Norska liðið var með frumkvæðið allan leikinn og mæta nú annað hvort Frakklandi eða Danmörku í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Þær norsku komust í 4-1, voru 13-8 yfir og leiddu 13-11 í hálfleik. Noregur skoraði síðan tvö fyrstu mörkin í seinni hálfleik sem kom þeim 15-11 yfir og eftir það var róðurinn þungur hjá ungverska liðinu. Norska liðið komst átta mörkum yfir, 24-16, og vann að lokum með þessum átta marka mun. Henny Reistad var atkvæðamest í norska liðinu með sjö mörk en þær Emilie Hovden og Thale Rushfeldt Deila voru með fimm mörk hvor . Katrine Lunde varði líka vel í markinu. Norsku stelpurnar hafa unnið alla átta leiki sína á mótinu til þessa. Þær höfðu mikla yfirburði í þessum leik og eru líklegar til afreka í úrslitaleiknum. Þórir er að kveðja norska liðið á þessu móti en hann hefur verið aðalþjálfari liðsins frá árinu 2009. Úrslitaleikurinn á sunnudaginn verður fjórtándi úrslitaleikur norska liðsins á stórmóti undir hans Þóris. Liðið hefur unnið fimm af sex úrslitaleikjum sínum á EM undir stjórn Selfyssingsins. EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Körfubolti Fleiri fréttir KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Sjá meira
Norsku stelpurnar unnu þá mjög sannfærandi átta marka sigur á Ungverjalandi, 30-22 í undanúrslitaleiknum í Vín. Norska liðið var með frumkvæðið allan leikinn og mæta nú annað hvort Frakklandi eða Danmörku í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Þær norsku komust í 4-1, voru 13-8 yfir og leiddu 13-11 í hálfleik. Noregur skoraði síðan tvö fyrstu mörkin í seinni hálfleik sem kom þeim 15-11 yfir og eftir það var róðurinn þungur hjá ungverska liðinu. Norska liðið komst átta mörkum yfir, 24-16, og vann að lokum með þessum átta marka mun. Henny Reistad var atkvæðamest í norska liðinu með sjö mörk en þær Emilie Hovden og Thale Rushfeldt Deila voru með fimm mörk hvor . Katrine Lunde varði líka vel í markinu. Norsku stelpurnar hafa unnið alla átta leiki sína á mótinu til þessa. Þær höfðu mikla yfirburði í þessum leik og eru líklegar til afreka í úrslitaleiknum. Þórir er að kveðja norska liðið á þessu móti en hann hefur verið aðalþjálfari liðsins frá árinu 2009. Úrslitaleikurinn á sunnudaginn verður fjórtándi úrslitaleikur norska liðsins á stórmóti undir hans Þóris. Liðið hefur unnið fimm af sex úrslitaleikjum sínum á EM undir stjórn Selfyssingsins.
EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Körfubolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Körfubolti Fleiri fréttir KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Sjá meira