Aðeins ein úr liði Þóris í stjörnuliði EM Sindri Sverrisson skrifar 15. desember 2024 11:22 Henny Reistad er algjör lykilmaður í liði Noregs og fulltrúi liðsins í stjörnuliði EM. EPA-EFE/CHRISTIAN BRUNA Það er kannski til marks um þá miklu liðsheild sem Þórir Hergeirsson hefur skapað hjá norska landsliðinu að aðeins einn fulltrúi er úr liðinu í stjörnuliði EM kvenna í handbolta sem kynnt var í dag. Mótinu lýkur með úrslitaleik Noregs og Danmerkur klukkan 17 í dag, en áður mætast Frakkland og Ungverjaland í leik um bronsverðlaunin. Ungverjar, einn af þremur gestgjöfum EM, eiga flesta fulltrúa í stjörnuliðinu eða þrjá. Danir eiga tvo, en Frakkar, Slóvenar, Svartfellingar og Norðmenn einn hver. Fulltrúi Noregs er miðjumaðurinn magnaði Henny Reistad. 🥁Drumroll, please… 𝗧𝗛𝗘 𝗔𝗟𝗟-𝗦𝗧𝗔𝗥 𝗧𝗘𝗔𝗠 𝗜𝗦 𝗛𝗘𝗥𝗘 🌟🤩LW: Emma Friis 🇩🇰LB: Tjaša Stanko 🇸🇮CB: Henny Reistad 🇳🇴RB: Katrin Klujber 🇭🇺RW: Viktória Győri-Lukács 🇭🇺LP: Tatjana Brnovic 🇲🇪GK: Anna Opstrup Kristensen 🇩🇰BD: Pauletta Foppa 🇫🇷YP: Petra Simon 🇭🇺 pic.twitter.com/UZ2QkdAHD0— EHF EURO (@EHFEURO) December 15, 2024 Flestir meðlimir stjörnliðsins eru úr liðunum fjórum sem komust í undanúrslit, en Svartfjallaland og Slóvenía féllu út í milliriðlakeppninni. Ísland var með á mótinu í fyrsta sinn í tólf ár og endaði í 16. sæti. Stjörnulið EM Vinstra horn: Emma Friis, Danmörku Vinstri skytta: Tjaša Stanko, Slóveníu Miðjumaður: Henny Reistad, Noregi Hægri skytta: Katrin Klujber, Ungverjalandi Hægra horn: Viktória Győri-Lukács, Ungverjalandi Línumaður: Tatjana Brnovic, Svartfjallalandi Markvörður: Anna Opstrup Kristensen, Danmörku Varnarmaður: Pauletta Foppa, Frakklandi Ungi leikmaður: Petra Simon, Ungverjalandi EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Mótinu lýkur með úrslitaleik Noregs og Danmerkur klukkan 17 í dag, en áður mætast Frakkland og Ungverjaland í leik um bronsverðlaunin. Ungverjar, einn af þremur gestgjöfum EM, eiga flesta fulltrúa í stjörnuliðinu eða þrjá. Danir eiga tvo, en Frakkar, Slóvenar, Svartfellingar og Norðmenn einn hver. Fulltrúi Noregs er miðjumaðurinn magnaði Henny Reistad. 🥁Drumroll, please… 𝗧𝗛𝗘 𝗔𝗟𝗟-𝗦𝗧𝗔𝗥 𝗧𝗘𝗔𝗠 𝗜𝗦 𝗛𝗘𝗥𝗘 🌟🤩LW: Emma Friis 🇩🇰LB: Tjaša Stanko 🇸🇮CB: Henny Reistad 🇳🇴RB: Katrin Klujber 🇭🇺RW: Viktória Győri-Lukács 🇭🇺LP: Tatjana Brnovic 🇲🇪GK: Anna Opstrup Kristensen 🇩🇰BD: Pauletta Foppa 🇫🇷YP: Petra Simon 🇭🇺 pic.twitter.com/UZ2QkdAHD0— EHF EURO (@EHFEURO) December 15, 2024 Flestir meðlimir stjörnliðsins eru úr liðunum fjórum sem komust í undanúrslit, en Svartfjallaland og Slóvenía féllu út í milliriðlakeppninni. Ísland var með á mótinu í fyrsta sinn í tólf ár og endaði í 16. sæti. Stjörnulið EM Vinstra horn: Emma Friis, Danmörku Vinstri skytta: Tjaša Stanko, Slóveníu Miðjumaður: Henny Reistad, Noregi Hægri skytta: Katrin Klujber, Ungverjalandi Hægra horn: Viktória Győri-Lukács, Ungverjalandi Línumaður: Tatjana Brnovic, Svartfjallalandi Markvörður: Anna Opstrup Kristensen, Danmörku Varnarmaður: Pauletta Foppa, Frakklandi Ungi leikmaður: Petra Simon, Ungverjalandi
EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni