Þórir hefur ekki áhuga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2025 11:01 Þórir Hergeirsson hætti sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta í síðasta mánuði og tekur ekki við öðru liði í bráð. EPA-EFE/CHRISTIAN BRUNA Þórir Hergeirsson hefur ekki áhuga á því að taka við þjálfun danska kvennalandsliðinu í handbolta en hann staðfesti það í viðtali í norsku dagblaði. Þórir hætti á dögunum sem landsliðsþjálfari Norðmanna eftir fimmtán farsæl ár í starfi. Danir eru líka að leita sér að landsliðsþjálfara því Jesper Jensen ætlar að hætta með liðið í sumar. „Það kemur ekki til greina hjá mér og það breyttist ekkert þó þeir myndu spyrja mig,“ sagði Þórir við Dagbladet. Norska landsliðið vann það danska í úrslitaleik EM í desember. Dönsku stelpurnar hafa unnið fimm verðlaun á stórmótum frá 2000 en aldrei náð gullinu. Þrenn bronsverðlaun og tvenn silfurverðlaun Í báðum úrslitaleikjum danska liðsins á EM þurftu þær að sætta sig við tap á móti Þóri og norsku stelpunum. Þórir segir að nokkur félög hafa haft samband við hann, bæði fyrir og eftir áramót. Það er því áhugi að ráða hann sem þjálfara. Eitt af þeim félögum eru sagt hafa mikinn áhuga á Þórir er norska stórliðið Vipers Kristiansand sem hefur verið mikið í fréttunum vegna fjárhagsvandræða sinna. Þórir segist ekki vera að flýta sér í annað starf. „Ég vil komast í burtu frá þessu og prófa eitthvað annað í smá tíma. Eftir það verð ég bara að sjá til hvort mig langi til að koma aftur í handboltann. Það kemur ekki í ljós fyrr en ég fengið gott frí frá handboltanum,“ sagði Þórir. EM kvenna í handbolta 2024 Norski handboltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Þórir hætti á dögunum sem landsliðsþjálfari Norðmanna eftir fimmtán farsæl ár í starfi. Danir eru líka að leita sér að landsliðsþjálfara því Jesper Jensen ætlar að hætta með liðið í sumar. „Það kemur ekki til greina hjá mér og það breyttist ekkert þó þeir myndu spyrja mig,“ sagði Þórir við Dagbladet. Norska landsliðið vann það danska í úrslitaleik EM í desember. Dönsku stelpurnar hafa unnið fimm verðlaun á stórmótum frá 2000 en aldrei náð gullinu. Þrenn bronsverðlaun og tvenn silfurverðlaun Í báðum úrslitaleikjum danska liðsins á EM þurftu þær að sætta sig við tap á móti Þóri og norsku stelpunum. Þórir segir að nokkur félög hafa haft samband við hann, bæði fyrir og eftir áramót. Það er því áhugi að ráða hann sem þjálfara. Eitt af þeim félögum eru sagt hafa mikinn áhuga á Þórir er norska stórliðið Vipers Kristiansand sem hefur verið mikið í fréttunum vegna fjárhagsvandræða sinna. Þórir segist ekki vera að flýta sér í annað starf. „Ég vil komast í burtu frá þessu og prófa eitthvað annað í smá tíma. Eftir það verð ég bara að sjá til hvort mig langi til að koma aftur í handboltann. Það kemur ekki í ljós fyrr en ég fengið gott frí frá handboltanum,“ sagði Þórir.
EM kvenna í handbolta 2024 Norski handboltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira