Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 15. janúar 2025 16:33 Heilsukokkurinn Jana er öflug í girnilegum uppskriftum. SAMSETT Heilsukokkurinn Jana Steingríms sérhæfir sig í hollum en skemmtilegum uppskriftum sem geta sannarlega lífgað upp á svartasta skammdegið. Nýverið deildi hún myndbandi af sér að útbúa svokallaða ofurfæðis (e. superfood) súkkulaðikökubita og fylgjendur Jönu hafa keppst um að reyna að næla í uppskriftina. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Hana má finna hér en hún er birt með góðu leyfi Jönu: Botninn: 1 bolli steinlausar döðlur 1 bolli valhnetur (eða 1/2 bolli valhnetur & 1/2 bolli pekanhnetur) ½ bolli pistasíuhnetur 1 msk chiafræ 2 msk hampfræ 3 msk kakóduft 1 msk brædd kókosolía 1 tsk vanilla ¼ tsk sjávarsalt ¼ bolli þurrkuð trönuber (eða þurrkuð kirsuber eða gojiber) 1 msk heitt vatn, ef þarf Toppurinn: 100 gr dökkt gæða súkkulaði 1 msk kókosolía Smá sjávarsalt ofan á „Setjið döðlur, hnetur og ¼ bolla af pistasíuhnetum í matvinnsluvélina og blandið vel saman. Bætið því næst út í chiafræjum, hampfræjum, kakódufti, kókosolíu, restina af pistasíuhnetunum og vanillu. Kveiktu a matvinnsluvélinni og blandaðu saman en ekki of lengi, mér finnst gott að hafa smá bita. Ef blandan er enn smá þurr skaltu bæta við 1-2 matskeiðum af volgu vatni. Setjið bökunarpappír ofan í kassalaga eða ílangt form og pressið deiginu vel niður. Bræðið súkkulaðið og kókosolíuna yfir vatnsbaði og hellið ofan á botninn. Frystið í nokkrar klukkustundir, stráið svo smá salt yfir og skerið í litla bita. Setjið í box með loki og geymið í frysti. Nælið ykkur í þegar ykkur langar í næringarríka mola sem eru fullir af góðri fitu, trefjum, steinefnum og orku.“ Bitarnir eru hollir og girnilegir.Jana Uppskriftir Heilsa Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið
Nýverið deildi hún myndbandi af sér að útbúa svokallaða ofurfæðis (e. superfood) súkkulaðikökubita og fylgjendur Jönu hafa keppst um að reyna að næla í uppskriftina. View this post on Instagram A post shared by Kristjana Steingrímsdóttir (@janast) Hana má finna hér en hún er birt með góðu leyfi Jönu: Botninn: 1 bolli steinlausar döðlur 1 bolli valhnetur (eða 1/2 bolli valhnetur & 1/2 bolli pekanhnetur) ½ bolli pistasíuhnetur 1 msk chiafræ 2 msk hampfræ 3 msk kakóduft 1 msk brædd kókosolía 1 tsk vanilla ¼ tsk sjávarsalt ¼ bolli þurrkuð trönuber (eða þurrkuð kirsuber eða gojiber) 1 msk heitt vatn, ef þarf Toppurinn: 100 gr dökkt gæða súkkulaði 1 msk kókosolía Smá sjávarsalt ofan á „Setjið döðlur, hnetur og ¼ bolla af pistasíuhnetum í matvinnsluvélina og blandið vel saman. Bætið því næst út í chiafræjum, hampfræjum, kakódufti, kókosolíu, restina af pistasíuhnetunum og vanillu. Kveiktu a matvinnsluvélinni og blandaðu saman en ekki of lengi, mér finnst gott að hafa smá bita. Ef blandan er enn smá þurr skaltu bæta við 1-2 matskeiðum af volgu vatni. Setjið bökunarpappír ofan í kassalaga eða ílangt form og pressið deiginu vel niður. Bræðið súkkulaðið og kókosolíuna yfir vatnsbaði og hellið ofan á botninn. Frystið í nokkrar klukkustundir, stráið svo smá salt yfir og skerið í litla bita. Setjið í box með loki og geymið í frysti. Nælið ykkur í þegar ykkur langar í næringarríka mola sem eru fullir af góðri fitu, trefjum, steinefnum og orku.“ Bitarnir eru hollir og girnilegir.Jana
Uppskriftir Heilsa Mest lesið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp