Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2025 19:02 Nick Carlson, úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar, með golfkúluna sem hann spilaði með í dag. GSÍ Íslenski landsliðshópurinn í golfi er í æfingaferð á La Finca á Spáni og þar var boðið upp á svakalega spilamennsku í dag. Hópurinn samanstendur af landsliðskylfingum, atvinnukylfingum og þjálfurum en nú stendur yfir þriggja daga mót hjá hópnum. Annar keppnisdagur var í dag þar sem helmingur hópsins lék á La Finca og helmingur á Lo Romero. Atvinnukylfingurinn Nick Carlson, úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar, náði því ótrúlega afreki að leika Lo Romero völlinn á 58 höggum af öftustu teigum í dag, Það eru afar fáir sem hafa leikið keppnishringi af öftustu teigum á 59 höggum eða færri, en Birgir Leifur Hafþórsson lék Garðavöll á Akranesi á 58 höggum af næst öftustu teigum árið 2010. Golfsambandið segir frá þessari mögnuðu spilamennsku á miklum sínum. Nick fékk sjö fugla, fjóra erni og einn skolla á hringnum. Nick sló beint ofan í holu af 55 metra færi á lokaholunni og tryggði sér þar með fjórða örn dagsins. Hann fagnaði líka vel eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Golfsamband Íslands (@gsigolf) Golf Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Enski boltinn Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Hópurinn samanstendur af landsliðskylfingum, atvinnukylfingum og þjálfurum en nú stendur yfir þriggja daga mót hjá hópnum. Annar keppnisdagur var í dag þar sem helmingur hópsins lék á La Finca og helmingur á Lo Romero. Atvinnukylfingurinn Nick Carlson, úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar, náði því ótrúlega afreki að leika Lo Romero völlinn á 58 höggum af öftustu teigum í dag, Það eru afar fáir sem hafa leikið keppnishringi af öftustu teigum á 59 höggum eða færri, en Birgir Leifur Hafþórsson lék Garðavöll á Akranesi á 58 höggum af næst öftustu teigum árið 2010. Golfsambandið segir frá þessari mögnuðu spilamennsku á miklum sínum. Nick fékk sjö fugla, fjóra erni og einn skolla á hringnum. Nick sló beint ofan í holu af 55 metra færi á lokaholunni og tryggði sér þar með fjórða örn dagsins. Hann fagnaði líka vel eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Golfsamband Íslands (@gsigolf)
Golf Mest lesið Svona verður Ísland heimsmeistari Handbolti Arnar ráðinn landsliðsþjálfari Fótbolti Svekktir Svíar telja Ísland í mikið léttari helmingi HM Handbolti Leikstjórnandi Portúgals féll á lyfjaprófi og missir af HM Handbolti Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Enski boltinn Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Tottenham | Norður-Lundúnaslagurinn Enski boltinn Stökk óvænt til á HM: „Mér var alveg sama“ Handbolti „Karfan er æði en lífið er skítt“ Körfubolti Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal Körfubolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira