Valur semur við norskan miðvörð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2025 21:02 Markus Lund Nakkim er 28 ára gamall og lék lengi í efstu deild í Noregi. Valur Valsmenn hafa styrkt sig fyrir átökin í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar og fá til sig reynslumikinn varnarmann. Valur hefur samið við norska miðvörðinn Markus Lund Nakkim. Markus er fæddur árið 1996 og á yfir 100 leiki í efstu deild í Noregi. Síðast lék hann í Bandaríkjunum. Markus skrifaði undir nýja samninginn sem er til tveggja ára á N1 vellinum að Hlíðarenda í dag. „Mig langaði að koma í félag með mikinn metnað sem ætlar sér að berjast um titla og ná langt í Evrópu og samtöl mín við Tufa og Arnór hafa sannfært mig um að Valur sé slíkur klúbbur,“ sagði Markus Nakkim við miðla Vals. Arnór Smárason yfirmaður knattspyrnumála hjá Val segir félagið horfa í nokkra þætti þegar verið er að sækja erlenda leikmenn. Eitt af því sé hvernig karakter viðkomandi sé og eftir samtöl við Markus og aðila sem þekkja til er ljóst að þarna er frábær leiðtogi á ferð. „Markus hefur verið fyrirliði í liðum sem hann hefur leikið með og þetta er alvöru karakter sem passar vel inn í það sem við erum að gera. Hópurinn er sífellt að þéttast hjá okkur og bæði Markus og Tómas Bent sem við fengum á dögunum eru mikilvæg púsl fyrir komandi átök,“ sagði Arnór Smárason yfirmaður knattspyrnumála hjá Val. View this post on Instagram A post shared by Valur Fótbolti (@valurfotbolti) Besta deild karla Valur Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Valur hefur samið við norska miðvörðinn Markus Lund Nakkim. Markus er fæddur árið 1996 og á yfir 100 leiki í efstu deild í Noregi. Síðast lék hann í Bandaríkjunum. Markus skrifaði undir nýja samninginn sem er til tveggja ára á N1 vellinum að Hlíðarenda í dag. „Mig langaði að koma í félag með mikinn metnað sem ætlar sér að berjast um titla og ná langt í Evrópu og samtöl mín við Tufa og Arnór hafa sannfært mig um að Valur sé slíkur klúbbur,“ sagði Markus Nakkim við miðla Vals. Arnór Smárason yfirmaður knattspyrnumála hjá Val segir félagið horfa í nokkra þætti þegar verið er að sækja erlenda leikmenn. Eitt af því sé hvernig karakter viðkomandi sé og eftir samtöl við Markus og aðila sem þekkja til er ljóst að þarna er frábær leiðtogi á ferð. „Markus hefur verið fyrirliði í liðum sem hann hefur leikið með og þetta er alvöru karakter sem passar vel inn í það sem við erum að gera. Hópurinn er sífellt að þéttast hjá okkur og bæði Markus og Tómas Bent sem við fengum á dögunum eru mikilvæg púsl fyrir komandi átök,“ sagði Arnór Smárason yfirmaður knattspyrnumála hjá Val. View this post on Instagram A post shared by Valur Fótbolti (@valurfotbolti)
Besta deild karla Valur Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira