The Smashing Pumpkins til Íslands Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 10. febrúar 2025 10:06 Billy Corgan og félagar í The Smashing Pumpkins eru á leiðinni til landsins. Kevin Winter/Getty Image Bandaríska hljómsveitin The Smashing Pumpkins er á leiðinni til Íslands í fyrsta skiptið. Sveitin mun halda stórtónleika í Laugardalshöllinni þann 26. ágúst. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Þar segir að hljómsveitin sé ein af áhrifamestu hljómsveitum allra tíma. Hún hafi átt stóran þátt í mótun indie tónlistar og menningar frá því hún var stofnuð í Chicago árið 1988. Hljómsveitin hefur selt yfir þrjátíu milljón platna um allan heim og unnið fjölda verðlauna, þar má nefna tvenn Grammy verðlaun, sjö MTV VMA verðlaun og American Music verðlaun. Í tilkynningu Senu segir að almenn sala hefjist á föstudaginn næsta þann 14. febrúar klukkan 10:00. Póstlistaforsala Senu fari fram á fimmtudag 13. febrúar kl. 10:00. Takmarkað magn er í boði í póstlistaforsölunni. Tónlist Tónleikar á Íslandi Reykjavík Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Þar segir að hljómsveitin sé ein af áhrifamestu hljómsveitum allra tíma. Hún hafi átt stóran þátt í mótun indie tónlistar og menningar frá því hún var stofnuð í Chicago árið 1988. Hljómsveitin hefur selt yfir þrjátíu milljón platna um allan heim og unnið fjölda verðlauna, þar má nefna tvenn Grammy verðlaun, sjö MTV VMA verðlaun og American Music verðlaun. Í tilkynningu Senu segir að almenn sala hefjist á föstudaginn næsta þann 14. febrúar klukkan 10:00. Póstlistaforsala Senu fari fram á fimmtudag 13. febrúar kl. 10:00. Takmarkað magn er í boði í póstlistaforsölunni.
Tónlist Tónleikar á Íslandi Reykjavík Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira