Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2025 06:41 Sif Atladóttir býr yfir ótrúlegri reynslu frá löngum og farsælum ferli sínum, bæði með félagsliðum heima og erlendis en einnig með íslenska landsliðinu. Getty/Alex Livesey Leikmannasamtök Íslands segja að ráðning Sifjar Atladóttur sendi skýr skilaboð um að hagsmunir íþróttafólks á Íslandi verði áfram settir í forgang hjá samtökunum og telja að þetta sé mikilvægt skref fyrir allt íþróttafólk á Íslandi. Leikmannasamtök Íslands hafa ráðið Sif Atladóttur sem nýjan framkvæmdastjóra samtakanna. Sif tekur við starfinu af Kristni Björgúlfssyni, stofnanda LSÍ, sem hefur sinnt starfi framkvæmdastjóra frá stofnun þess árið 2014. Kristinn mun áfram sitja í stjón LSÍ sem og að sinna störfum innan samtakanna. Sif var ráðin inn sem verkefnastjóri samtakanna árið 2022 og hefur sinnt margvíslegum verkefnum, og tekur nú við sem framkvæmdastjóri. Sif hefur leikið 90 landsleiki fyrir Íslands hönd, keppt á fjórum Evrópumótum og lék í tólf ár í atvinnumennsku á erlendri grundu. Hún hefur ekki aðeins reynslu sem leikmaður heldur einnig sem öflugur talsmaður leikmanna. Árið 2020 var hún kjörin í stjórn leikmannasamtakanna í Svíþjóð þar sem hún lagði mikla áherslu á íþróttakonur og barneignir. Sif lauk BS-gráðu í lýðheilsuvísindum frá háskólanum í Kristianstad árið 2018 og hóf nám í íþróttavísindum við háskólann í Kalmar/Vaxjö ári síðar. Árið 2023 tók Sif sér námsleyfi frá náminu í Svíþjóð þar sem hún fékk inngöngu í nám hjá UEFA fyrir fyrrum alþjóðlega leikmenn í Sport Management (UEFA MIP Program). Með alþjóðlega reynslu sem atvinnumaður, stjórnarmaður í leikmannasamtökum Svíþjóðar sem og þátttakandi í þessu UEFA námi hefur Sif allt sem þarf til að leiða LSÍ inn í framtíðina. View this post on Instagram A post shared by Leikmannasamtök Íslands (@leikmannasamtokin) Besta deild karla Besta deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Leikmannasamtök Íslands hafa ráðið Sif Atladóttur sem nýjan framkvæmdastjóra samtakanna. Sif tekur við starfinu af Kristni Björgúlfssyni, stofnanda LSÍ, sem hefur sinnt starfi framkvæmdastjóra frá stofnun þess árið 2014. Kristinn mun áfram sitja í stjón LSÍ sem og að sinna störfum innan samtakanna. Sif var ráðin inn sem verkefnastjóri samtakanna árið 2022 og hefur sinnt margvíslegum verkefnum, og tekur nú við sem framkvæmdastjóri. Sif hefur leikið 90 landsleiki fyrir Íslands hönd, keppt á fjórum Evrópumótum og lék í tólf ár í atvinnumennsku á erlendri grundu. Hún hefur ekki aðeins reynslu sem leikmaður heldur einnig sem öflugur talsmaður leikmanna. Árið 2020 var hún kjörin í stjórn leikmannasamtakanna í Svíþjóð þar sem hún lagði mikla áherslu á íþróttakonur og barneignir. Sif lauk BS-gráðu í lýðheilsuvísindum frá háskólanum í Kristianstad árið 2018 og hóf nám í íþróttavísindum við háskólann í Kalmar/Vaxjö ári síðar. Árið 2023 tók Sif sér námsleyfi frá náminu í Svíþjóð þar sem hún fékk inngöngu í nám hjá UEFA fyrir fyrrum alþjóðlega leikmenn í Sport Management (UEFA MIP Program). Með alþjóðlega reynslu sem atvinnumaður, stjórnarmaður í leikmannasamtökum Svíþjóðar sem og þátttakandi í þessu UEFA námi hefur Sif allt sem þarf til að leiða LSÍ inn í framtíðina. View this post on Instagram A post shared by Leikmannasamtök Íslands (@leikmannasamtokin)
Besta deild karla Besta deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira