Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Rakel Sveinsdóttir skrifar 15. febrúar 2025 10:01 Davíð Tómasson, framkvæmdastjóri Moodup, segist svo sjúkur í Downton Abbey þættina að hann er búinn að horfa á allar fimm seríurnar tvisvar. Og kvikmyndina líka. Vísir/Vilhelm Davíð Tómasson, framkvæmdastjóri Moodup og körfuboltadómari, segir stundum erfitt að ná sér niður í svefninn eftir að hafa verið að dæma leiki. Um þessar mundir sé hann líka að sofna óvenju seint sem hann segir skýrast af unglingastælum í sér. Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fólk fer að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Flesta daga vakna ég í kringum hálf sjö. Samhliða Moodup er ég körfuboltadómari og það getur verið ansi erfitt að dæma krefjandi leik um kvöldið, koma heim um hálf ellefu og eiga þá eftir að næra mig, ná mér niður og svo loks sofna og ætla svo að vakna um hálf sjö. Þá daga sef ég yfirleitt lengur og geymi ræktina þangað til seinni partinn.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Yfirleitt fer ég fram úr, í föt og beint út í ræktina. En þá daga sem ég sef lengur tek ég mér yfirleitt aðeins lengri tíma. Fæ mér til dæmis shake í morgunmat og les fréttir.“ Heiðarleikaspurning: Hvað er hallærislegasta sjónvarpsefni sem þú hefur fylgst með? Ætli það verði ekki vera Downton Abby! Hrikalega hallærislegir þættir sem eru mjög vinsælir hjá konum á sextugsaldri. Ég var algjörlega sjúkur í þá og er til dæmis búinn að horfa á allar fimm seríurnar tvisvar sinnum. Myndina líka ....“ Davíð finnst gott að skipuleggja komandi vinnuviku á sunnudögum og gera jafnvel það sem hann getur gert fyrirfram. Þar með sé uppleggið fyrir vikuna klárt þegar hann mætir til vinnu á mánudagsmorgni.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Skyggnir eignarhaldsfélag var að festa kaup á Moodup. Við vorum að færa alla starfsemi okkar niður í Borgartún í Origo húsið og erum að fóta okkur á nýjum slóðum. Í augnsýn eru hrikalega spennnadi vaxtartækifæri fyrir okkur og ég er helst að vinna í því þessa dagana.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Á sunnudögum finnst mér gott að setjast niður og skipuleggja alla komandi viku. Ég set þá upp gróft plan fyrir vikuna, preppa það sem ég get gert fyrirfram og er þá með upplegg klárt þegar ég mæti á mánudagsmorgni.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? Yfirleitt fer ég að sofa um ellefu, fyrir utan þau kvöld sem ég er að dæma. Ég er samt á einhverju rebel tímabili núna og er að teygja virku kvöldin mín ansi langt. Einhverjir unglingastælar í mér.“ Kaffispjallið Tengdar fréttir Fermingarmyndin ekki til útflutnings Hrönn Greipsdóttir, forstjóri Nýsköpunarsjóðsins Kríu, segir engan hasar á morgnana lengur. Þau hjónin séu tvö með latan hund og oftar en ekki er Hrönn svo heppin að eiginmaðurinn gefur henni fyrsta kaffibollann um það leyti sem hún fer fram úr. 8. febrúar 2025 10:02 Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Jón Trausti Ólafsson, forstjóri Öskju, opinberar sök í smá prakkarastriki á Skaganum þegar hann var sex ára en almennt telur hann sig ekki hafa verið mikinn prakkara í æsku. Uppáhaldsmorgnarnir eru þegar hann byrjar daginn í golf hermi með félögunum. 1. febrúar 2025 10:01 Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Íslandspósts, byrjar daginn á því að fá sér kaffi með sínum besta manni. Öll mánudagskvöld situr hún með systrum sínum og saumar íslenska þjóðbúninginn undir handleiðslu móður sinnar og frænku. 25. janúar 2025 10:01 „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Bjarni Gaukur Sigurðsson framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Blikk er greinilega ólíkindartól sem fer sínar eigin leiðir. Því Bjarni segir að ef hann væri ofurhetja í teiknimynd, væri hann án efa Svarta kvikindið. Bjarni segir það ákveðna áskorun að fylgja ekki eftir óskrifuðum reglum samfélagsins. 18. janúar 2025 10:03 „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Hrefna Sigfinnsdóttir, forstjóri Creditinfo, hefur oft sett sér það markmið um áramótin að verða sjúklega góð í golfi. Eftir fjögur ár af skemmtilegri en stanslausri niðurlægingu ákvað hún að setja sér nýtt markmið fyrir þetta ár: Að hafa gaman að þessu. Hrefna fer í ræktina með fimmtíu ára gömlum vinskap þrisvar í viku. 11. janúar 2025 10:03 Mest lesið Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fleiri fréttir Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Fermingarmyndin ekki til útflutnings Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Sjá meira
Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum. Við spyrjum alltaf um það hvenær fólk vaknar á morgnana, hvað er það fyrsta sem það gerir þá og hvenær fólk fer að sofa. Við spyrjum líka um skipulagið og helstu verkefnin í vinnunni. Hvenær vaknar þú á morgnana? „Flesta daga vakna ég í kringum hálf sjö. Samhliða Moodup er ég körfuboltadómari og það getur verið ansi erfitt að dæma krefjandi leik um kvöldið, koma heim um hálf ellefu og eiga þá eftir að næra mig, ná mér niður og svo loks sofna og ætla svo að vakna um hálf sjö. Þá daga sef ég yfirleitt lengur og geymi ræktina þangað til seinni partinn.“ Hvað er það fyrsta sem þú gerir á morgnana? „Yfirleitt fer ég fram úr, í föt og beint út í ræktina. En þá daga sem ég sef lengur tek ég mér yfirleitt aðeins lengri tíma. Fæ mér til dæmis shake í morgunmat og les fréttir.“ Heiðarleikaspurning: Hvað er hallærislegasta sjónvarpsefni sem þú hefur fylgst með? Ætli það verði ekki vera Downton Abby! Hrikalega hallærislegir þættir sem eru mjög vinsælir hjá konum á sextugsaldri. Ég var algjörlega sjúkur í þá og er til dæmis búinn að horfa á allar fimm seríurnar tvisvar sinnum. Myndina líka ....“ Davíð finnst gott að skipuleggja komandi vinnuviku á sunnudögum og gera jafnvel það sem hann getur gert fyrirfram. Þar með sé uppleggið fyrir vikuna klárt þegar hann mætir til vinnu á mánudagsmorgni.Vísir/Vilhelm Í hvaða verkefni ertu að vinna helst í þessa dagana? „Skyggnir eignarhaldsfélag var að festa kaup á Moodup. Við vorum að færa alla starfsemi okkar niður í Borgartún í Origo húsið og erum að fóta okkur á nýjum slóðum. Í augnsýn eru hrikalega spennnadi vaxtartækifæri fyrir okkur og ég er helst að vinna í því þessa dagana.“ Hvernig skipuleggur þú þig í vinnu? „Á sunnudögum finnst mér gott að setjast niður og skipuleggja alla komandi viku. Ég set þá upp gróft plan fyrir vikuna, preppa það sem ég get gert fyrirfram og er þá með upplegg klárt þegar ég mæti á mánudagsmorgni.“ Hvenær ferðu að sofa á kvöldin? Yfirleitt fer ég að sofa um ellefu, fyrir utan þau kvöld sem ég er að dæma. Ég er samt á einhverju rebel tímabili núna og er að teygja virku kvöldin mín ansi langt. Einhverjir unglingastælar í mér.“
Kaffispjallið Tengdar fréttir Fermingarmyndin ekki til útflutnings Hrönn Greipsdóttir, forstjóri Nýsköpunarsjóðsins Kríu, segir engan hasar á morgnana lengur. Þau hjónin séu tvö með latan hund og oftar en ekki er Hrönn svo heppin að eiginmaðurinn gefur henni fyrsta kaffibollann um það leyti sem hún fer fram úr. 8. febrúar 2025 10:02 Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Jón Trausti Ólafsson, forstjóri Öskju, opinberar sök í smá prakkarastriki á Skaganum þegar hann var sex ára en almennt telur hann sig ekki hafa verið mikinn prakkara í æsku. Uppáhaldsmorgnarnir eru þegar hann byrjar daginn í golf hermi með félögunum. 1. febrúar 2025 10:01 Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Íslandspósts, byrjar daginn á því að fá sér kaffi með sínum besta manni. Öll mánudagskvöld situr hún með systrum sínum og saumar íslenska þjóðbúninginn undir handleiðslu móður sinnar og frænku. 25. janúar 2025 10:01 „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Bjarni Gaukur Sigurðsson framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Blikk er greinilega ólíkindartól sem fer sínar eigin leiðir. Því Bjarni segir að ef hann væri ofurhetja í teiknimynd, væri hann án efa Svarta kvikindið. Bjarni segir það ákveðna áskorun að fylgja ekki eftir óskrifuðum reglum samfélagsins. 18. janúar 2025 10:03 „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Hrefna Sigfinnsdóttir, forstjóri Creditinfo, hefur oft sett sér það markmið um áramótin að verða sjúklega góð í golfi. Eftir fjögur ár af skemmtilegri en stanslausri niðurlægingu ákvað hún að setja sér nýtt markmið fyrir þetta ár: Að hafa gaman að þessu. Hrefna fer í ræktina með fimmtíu ára gömlum vinskap þrisvar í viku. 11. janúar 2025 10:03 Mest lesið Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Atvinnulíf Bankarnir byrji í brekku Viðskipti innlent Reikningur tengdur dularfullri Grindavíkur-mynt horfinn sporlaust Viðskipti innlent Samruninn geti skilað auknum sparnaði til neytenda Viðskipti innlent Þröstur tekur við Bændablaðinu Viðskipti innlent Árni Friðriksson í loðnu norður af Vestfjörðum Viðskipti innlent Ísland komið í skammarkrókinn vegna osts Viðskipti innlent „Fyrstu viðbrögðin voru þetta er ekki hægt“ Viðskipti innlent Almenningur fær forgang og lægsta verðið Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fleiri fréttir Sjúkur í Downton Abbey og með unglingastæla á kvöldin Selfossvinir og afar sem velta milljörðum Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Að hringja sig inn veik á mánudögum Fermingarmyndin ekki til útflutnings Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Það sem fáir fíla: Að þú setjir þig á of háan hest „Fullt af íslenskum fyrirtækjum í miklum vandræðum með þetta“ Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Sjá meira
Fermingarmyndin ekki til útflutnings Hrönn Greipsdóttir, forstjóri Nýsköpunarsjóðsins Kríu, segir engan hasar á morgnana lengur. Þau hjónin séu tvö með latan hund og oftar en ekki er Hrönn svo heppin að eiginmaðurinn gefur henni fyrsta kaffibollann um það leyti sem hún fer fram úr. 8. febrúar 2025 10:02
Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Jón Trausti Ólafsson, forstjóri Öskju, opinberar sök í smá prakkarastriki á Skaganum þegar hann var sex ára en almennt telur hann sig ekki hafa verið mikinn prakkara í æsku. Uppáhaldsmorgnarnir eru þegar hann byrjar daginn í golf hermi með félögunum. 1. febrúar 2025 10:01
Forstjórinn sem saumar þjóðbúninginn öll mánudagskvöld Þórhildur Ólöf Helgadóttir, forstjóri Íslandspósts, byrjar daginn á því að fá sér kaffi með sínum besta manni. Öll mánudagskvöld situr hún með systrum sínum og saumar íslenska þjóðbúninginn undir handleiðslu móður sinnar og frænku. 25. janúar 2025 10:01
„Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Bjarni Gaukur Sigurðsson framkvæmdastjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Blikk er greinilega ólíkindartól sem fer sínar eigin leiðir. Því Bjarni segir að ef hann væri ofurhetja í teiknimynd, væri hann án efa Svarta kvikindið. Bjarni segir það ákveðna áskorun að fylgja ekki eftir óskrifuðum reglum samfélagsins. 18. janúar 2025 10:03
„Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Hrefna Sigfinnsdóttir, forstjóri Creditinfo, hefur oft sett sér það markmið um áramótin að verða sjúklega góð í golfi. Eftir fjögur ár af skemmtilegri en stanslausri niðurlægingu ákvað hún að setja sér nýtt markmið fyrir þetta ár: Að hafa gaman að þessu. Hrefna fer í ræktina með fimmtíu ára gömlum vinskap þrisvar í viku. 11. janúar 2025 10:03