Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 25. febrúar 2025 15:32 Kári Egilsson var meðal handhafa verðlaunanna í fyrra og er hér ásamt þáverandi forseta Íslands Guðna Th. Jóhannessyni. Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna 2025 verða kunngjörðar á veitingahúsinu Jómfrúnni upp úr kl. 16.00 í dag. Þá kemur það í ljós hvaða verkefni, einstaklingar og hópar það eru sem hljóta tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir hið gjöfula ár 2024. Tilnefnt er fyrir hljómplötur, lög, tónverk, flutning, söng, tónlistargrafík og -myndbönd, upptökustjórn og textasmíðar. Íslensku tónlistarverðlaunin eru fagverðlaun þar sem dómnefndarakademía ræður til um tilnefningar og verðlaun inniheldur akademían á þriðja tug fólks sem fjallar og skrifar um tónlist, semur einnig tónlist og hefur af henni mikla unun. Störfum nefndanna er nánast lokið, einungis á eftir að velja handhafa verðlaunanna sjálfra sem afhent verða með pompi og prakt 12. mars í Silfurbergi Hörpu. Djassgítarleikarinn Andrés Þór Gunnlaugsson mun leika ljúfa tóna í upphafi dagskrárinnar en hann hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin í fyrra sem flytjandi ársins. Þess má geta að veitingahúsið Jómfrúin er einnig meðal verðlaunahafa frá í fyrra en verðlaunin hlaut staðurinn fyrir tónlistarviðburð ársins. Loks kemur það í ljós hver það verður sem mun kynna Íslensku tónlistarverðlaunin í ár og verður sérlegur veislustjóri í Silfurbergi miðvikudagskvöldið 12. mars. Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Íslensku tónlistarverðlaunin eru fagverðlaun þar sem dómnefndarakademía ræður til um tilnefningar og verðlaun inniheldur akademían á þriðja tug fólks sem fjallar og skrifar um tónlist, semur einnig tónlist og hefur af henni mikla unun. Störfum nefndanna er nánast lokið, einungis á eftir að velja handhafa verðlaunanna sjálfra sem afhent verða með pompi og prakt 12. mars í Silfurbergi Hörpu. Djassgítarleikarinn Andrés Þór Gunnlaugsson mun leika ljúfa tóna í upphafi dagskrárinnar en hann hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin í fyrra sem flytjandi ársins. Þess má geta að veitingahúsið Jómfrúin er einnig meðal verðlaunahafa frá í fyrra en verðlaunin hlaut staðurinn fyrir tónlistarviðburð ársins. Loks kemur það í ljós hver það verður sem mun kynna Íslensku tónlistarverðlaunin í ár og verður sérlegur veislustjóri í Silfurbergi miðvikudagskvöldið 12. mars.
Íslensku tónlistarverðlaunin Tónlist Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira