Sveinn spilar í fimmta landinu Sindri Sverrisson skrifar 26. febrúar 2025 13:31 Sveinn Jóhannsson fer til Frakklands í sumar. Vísir/Vilhelm Línu- og landsliðsmaðurinn Sveinn Jóhannsson mun spila með Chambéry í Frakklandi frá og með næstu leiktíð. Það verður fimmta landið sem þessi 25 ára handboltamaður iðkar sína íþrótt í. Sveinn er uppalinn hjá Fjölni og eftir að hafa einnig spilað með ÍR hér á landi hefur hann leikið í Danmörku, Þýskalandi og nú með Kolstad í Noregi en heldur svo til Frakklands í sumar. Sveinn, sem var í 18 manna hópi Íslands á HM í janúar en kom lítið við sögu, skrifaði undir samning til þriggja ára við Chambéry. Félagið hefur einu sinni orðið franskur meistari, árið 2001, og vann bikarmeistaratitil árið 2019. View this post on Instagram A post shared by Chambéry Savoie Mont Blanc (@teamchambe) „Ég er spenntur og glaður yfir því að ganga til liðs við félag á borð við Chambéry næsta sumar. Ég hef eingöngu heyrt góða hluti um félagið og ég er viss um að við pössum vel saman. Ég get ekki beðið eftir því að leggja hart að mér með nýjum liðsfélögum, metnaður minn er mikill og ég vil ná eins miklum árangri og hægt er með Team Chambé á komandi árum,“ sagði Sveinn á heimasíðu Chambéry. Ljóst er að forráðamenn franska félagsins eru sigri hrósandi yfir því að hafa tryggt sér krafta Sveins. „Sveinn mun færa okkur líkamlegan styrk, bæði í sókn og vörn. Hann er vanur Meistaradeild Evrópu með Kolstad. Hann er líka landsliðsmaður í blóma lífsins, vinnusamur og með hugarfar sem passar fullkomlega við Team Chambé og Phare [heimavöll Chambéry],“ sagði Baptiste Malfondet, yfirmaður íþróttamála hjá Chambéry. Franski handboltinn Norski handboltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
Sveinn er uppalinn hjá Fjölni og eftir að hafa einnig spilað með ÍR hér á landi hefur hann leikið í Danmörku, Þýskalandi og nú með Kolstad í Noregi en heldur svo til Frakklands í sumar. Sveinn, sem var í 18 manna hópi Íslands á HM í janúar en kom lítið við sögu, skrifaði undir samning til þriggja ára við Chambéry. Félagið hefur einu sinni orðið franskur meistari, árið 2001, og vann bikarmeistaratitil árið 2019. View this post on Instagram A post shared by Chambéry Savoie Mont Blanc (@teamchambe) „Ég er spenntur og glaður yfir því að ganga til liðs við félag á borð við Chambéry næsta sumar. Ég hef eingöngu heyrt góða hluti um félagið og ég er viss um að við pössum vel saman. Ég get ekki beðið eftir því að leggja hart að mér með nýjum liðsfélögum, metnaður minn er mikill og ég vil ná eins miklum árangri og hægt er með Team Chambé á komandi árum,“ sagði Sveinn á heimasíðu Chambéry. Ljóst er að forráðamenn franska félagsins eru sigri hrósandi yfir því að hafa tryggt sér krafta Sveins. „Sveinn mun færa okkur líkamlegan styrk, bæði í sókn og vörn. Hann er vanur Meistaradeild Evrópu með Kolstad. Hann er líka landsliðsmaður í blóma lífsins, vinnusamur og með hugarfar sem passar fullkomlega við Team Chambé og Phare [heimavöll Chambéry],“ sagði Baptiste Malfondet, yfirmaður íþróttamála hjá Chambéry.
Franski handboltinn Norski handboltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira