Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 27. febrúar 2025 09:28 Þórdís Helgadóttir og Eiríkur Örn Norðdahl. Rithöfundarnir Eiríkur Örn Norðdahl og Þórdís Helgadóttir eru í hópi þeirra fjórtán höfunda sem hafa verið tilnefndir til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2025. Eiríkur er tilnefndur fyrir Náttúrulögmálin og Þórdís fyrir Armeló. Verðlaunin verða afhent á þingi Norðurlandaráðs í Stokkhólmi þann 28. október. Í tilkynningu á vef Norðurlandaráðs segir að þau fjórtán verk sem eru tilnefnd í ár gefa hinum fjölbreyttustu röddum rými. „Sumar raddanna eru nafngreindar, sumar nafnlausar, sumar eru sögulegar, sumar skáldaðar, sumar síbreytilegar, sumar einmana, sumar hugfangnar og aðrar skipreika. Þau fjórtán verk sem í ár eru tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fjalla með mismunandi hætti um það að vera manneskja, að vera komin upp á náð og miskunn heimsins og möguleika og takmarkanir mannlegs eðlis,“ segir í tilkynningunni. Hér eru verkin sem tilnefnd eru til bókmenntaverðlaunanna í ár: Danmörk Madame Nielsen: Dødebogsblade, dagbókarskáldsaga, Forlaget Wunderbuch, 2024.Thomas Boberg: Insula, skáldsaga, Gyldendal, 2024. Finnland Anu Kaaja: Rusetti, skáldsaga, Kustantamo S&S, 2023.Milja Sarkola: Min psykiater, skáldsaga, Förlaget, 2024. Færeyjar Vónbjørt Vang: Svørt orkidé, ljóðabók, Forlaget Eksil, 2023. Grænland Lisathe Møller: Qaamarngup taartullu akisugunneri, skáldsaga, Lisathe Møller Fo… Noregur Johan Harstad: Under brosteinen, stranden! Skáldsaga, Gyldendal, 2024.Arne Lygre: I vårt sted, leikrit, Aschehoug forlag, 2024. Samíska málsvæðið Jalvvi Niillas Holmberg: Goatnelle, skáldsaga, DAT, 2024. Svíþjóð Lotta Lotass: Rubicon / Issos / Troja, ljóðabók, Ekphrasis förlag, 2024.Andrzej Tichý: Händelseboken, skáldsaga, Albert Bonniers förlag, 2024. Álandseyjum Carina Karlsson: Marconirummet, ljóðabók, Schildts & Söderströms, 2024. Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs hafa verið veitt frá árinu 1962 fyrir fagurbókmenntaverk sem samið er á einu af norrænu tungumálunum. Dómnefnd skipuð fulltrúum frá löndunum tilnefndi verk til verðlaunanna. Menning Bókmenntir Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Í tilkynningu á vef Norðurlandaráðs segir að þau fjórtán verk sem eru tilnefnd í ár gefa hinum fjölbreyttustu röddum rými. „Sumar raddanna eru nafngreindar, sumar nafnlausar, sumar eru sögulegar, sumar skáldaðar, sumar síbreytilegar, sumar einmana, sumar hugfangnar og aðrar skipreika. Þau fjórtán verk sem í ár eru tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fjalla með mismunandi hætti um það að vera manneskja, að vera komin upp á náð og miskunn heimsins og möguleika og takmarkanir mannlegs eðlis,“ segir í tilkynningunni. Hér eru verkin sem tilnefnd eru til bókmenntaverðlaunanna í ár: Danmörk Madame Nielsen: Dødebogsblade, dagbókarskáldsaga, Forlaget Wunderbuch, 2024.Thomas Boberg: Insula, skáldsaga, Gyldendal, 2024. Finnland Anu Kaaja: Rusetti, skáldsaga, Kustantamo S&S, 2023.Milja Sarkola: Min psykiater, skáldsaga, Förlaget, 2024. Færeyjar Vónbjørt Vang: Svørt orkidé, ljóðabók, Forlaget Eksil, 2023. Grænland Lisathe Møller: Qaamarngup taartullu akisugunneri, skáldsaga, Lisathe Møller Fo… Noregur Johan Harstad: Under brosteinen, stranden! Skáldsaga, Gyldendal, 2024.Arne Lygre: I vårt sted, leikrit, Aschehoug forlag, 2024. Samíska málsvæðið Jalvvi Niillas Holmberg: Goatnelle, skáldsaga, DAT, 2024. Svíþjóð Lotta Lotass: Rubicon / Issos / Troja, ljóðabók, Ekphrasis förlag, 2024.Andrzej Tichý: Händelseboken, skáldsaga, Albert Bonniers förlag, 2024. Álandseyjum Carina Karlsson: Marconirummet, ljóðabók, Schildts & Söderströms, 2024. Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs hafa verið veitt frá árinu 1962 fyrir fagurbókmenntaverk sem samið er á einu af norrænu tungumálunum. Dómnefnd skipuð fulltrúum frá löndunum tilnefndi verk til verðlaunanna.
Menning Bókmenntir Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira