Angie Stone lést í bílslysi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. mars 2025 10:51 Stone hlaut þrjár Grammy tilnefningar á ferlinum. AP Bandaríska R&B söngkonan Angie Stone og meðlimur hip-hop þríeykisins The Sequence, er látin. Hún varð 63 ára. Walter Millsap III, umboðsmaður Stone til margra ára, segir við AP að hún hafi látist í bílslysi snemma á laugardagsmorgun. Hún hafi verið á ferð frá borginni Atlanta í Georgíuríki til Alabamaríkis þegar bíllinn sem hún var í valt. Í framhaldinu hafi stórum flutningabíl verið ekið á bílinn. Stone var úrskurðuð látin á vettvangi, en aðrir farþegar lifðu slysið af. Átta voru fluttir á sjúkrahús til skoðunar, að því er kemur fram í tilkynningu frá Vegaeftirliti Alabamaríkis. Slysið er til rannsóknar hjá lögreglunni í Alabama. Stone stofnaði þríeykið The Sequence árið 1979. Lögin Funk You Up, Simon Says og Monster Jam, úr smiðju hljómsveitarinnar nutu vinsælda á síðari hluta síðustu aldar. Stone átti að auki farsælan sólóferil en þar má nefna lög hennar Wish I didn´t Miss You og No More Rain. Hún hlaut þrjár Grammy tilnefningar yfir ferilinn, þar á meðal fyrir besta R&B flutning árið 2005. Tónlist Bandaríkin Andlát Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Walter Millsap III, umboðsmaður Stone til margra ára, segir við AP að hún hafi látist í bílslysi snemma á laugardagsmorgun. Hún hafi verið á ferð frá borginni Atlanta í Georgíuríki til Alabamaríkis þegar bíllinn sem hún var í valt. Í framhaldinu hafi stórum flutningabíl verið ekið á bílinn. Stone var úrskurðuð látin á vettvangi, en aðrir farþegar lifðu slysið af. Átta voru fluttir á sjúkrahús til skoðunar, að því er kemur fram í tilkynningu frá Vegaeftirliti Alabamaríkis. Slysið er til rannsóknar hjá lögreglunni í Alabama. Stone stofnaði þríeykið The Sequence árið 1979. Lögin Funk You Up, Simon Says og Monster Jam, úr smiðju hljómsveitarinnar nutu vinsælda á síðari hluta síðustu aldar. Stone átti að auki farsælan sólóferil en þar má nefna lög hennar Wish I didn´t Miss You og No More Rain. Hún hlaut þrjár Grammy tilnefningar yfir ferilinn, þar á meðal fyrir besta R&B flutning árið 2005.
Tónlist Bandaríkin Andlát Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Fleiri fréttir Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira