Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Magnús Jochum Pálsson skrifar 6. mars 2025 15:04 Fjöruverðlaunin 2025 afhent í Höfða. Frá vinstri: Ingunn Ásdísardóttir, Rán Flyering og Birgitta Björg Guðmarsdóttir. Róbert Reynisson Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna og kvára, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða í dag. Birgitta Björg Guðmarsdóttir, Ingunn Ásdísardóttir og Rán Flygenring voru verðlaunaðar í þremur ólíkum flokkum. Verðlaunin voru veitt í nítjánda sinn í dag og í tíunda sinn síðan borgarstjóri Reykjavíkur, bókmenntaborgar UNESCO, gerðist verndari verðlaunanna. Nýr borgarstjóri Heiða Björg Hilmisdóttir bauð gesti velkomna og fengu verðlaunahafar verðlaunagripi gerða af listakonunni Koggu. Heit mold, jötnar og Tjörnin Moldin heit eftir Birgittu Björgu Guðmarsdóttur var verðlaunuð í flokki fagurbókmennta. Í rökstuðningi dómnefndar sagði að Birgitta Björg slái „nýjan og forvitnilegan bókmenntatón“. Jötnar hundvísir. Norrænar goðsagnir í nýju ljósi eftir Ingunni Ásdísardóttur var verðlaunuð í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis. „Bókin dregur fram hve lifandi vísindi þjóðararfurinn er og færir bæði fróðleiksfúsum aðgengilegt efni og leggur til málanna í rannsóknarheimi norrænnar goðafræði,“ sagði meðal annars í rökstuðningi dómnefndar. Tjörnin eftir Rán Flygenring var síðan verðlaunuð í flokki barna- og unglingabókmennta. „Tjörnin er fallegt og fyndið listaverk en líka skemmtileg og fræðandi saga,“ sagði meðal annars í rökstuðningi dómnefndar. Jötnar hundvísir, Tjörnin og Moldin heit voru verðlaunaðar á Fjöruverðlaununum árið 2025.Forlagið/Bókatíðindi Níu dómarar Alls sátu níu manns í dómnefndnunum þremur, þrír í hverri nefnd. Í dómnefnd fagurbókmennta sátu Jóna Guðbjörg Torfadóttir, framhaldsskólakennari; Kristín Ástgeirsdóttir, sagnfræðingur og Sigrún Birna Björnsdóttir, framhaldsskólakennari. Í dómnefnd fræðibóka og rita almenns eðlis sátu Brynja Helgu Baldursdóttir, íslenskufræðingur; Hulda Steingrímsdóttir, umhverfisfræðingur og Sólveig Ásta Sigurðardóttir, nýdoktor í bókmenntafræði Í dómnefnd barna- og unglingabókmennta sátu Guðlaug Richter, íslenskufræðingur; Helga Birgisdóttir, lektor í íslensku og Júlía Margrét Sveinsdóttir, bókmenntafræðingur. Bókmenntir Íslensk tunga Reykjavík Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Fleiri fréttir Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Verðlaunin voru veitt í nítjánda sinn í dag og í tíunda sinn síðan borgarstjóri Reykjavíkur, bókmenntaborgar UNESCO, gerðist verndari verðlaunanna. Nýr borgarstjóri Heiða Björg Hilmisdóttir bauð gesti velkomna og fengu verðlaunahafar verðlaunagripi gerða af listakonunni Koggu. Heit mold, jötnar og Tjörnin Moldin heit eftir Birgittu Björgu Guðmarsdóttur var verðlaunuð í flokki fagurbókmennta. Í rökstuðningi dómnefndar sagði að Birgitta Björg slái „nýjan og forvitnilegan bókmenntatón“. Jötnar hundvísir. Norrænar goðsagnir í nýju ljósi eftir Ingunni Ásdísardóttur var verðlaunuð í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis. „Bókin dregur fram hve lifandi vísindi þjóðararfurinn er og færir bæði fróðleiksfúsum aðgengilegt efni og leggur til málanna í rannsóknarheimi norrænnar goðafræði,“ sagði meðal annars í rökstuðningi dómnefndar. Tjörnin eftir Rán Flygenring var síðan verðlaunuð í flokki barna- og unglingabókmennta. „Tjörnin er fallegt og fyndið listaverk en líka skemmtileg og fræðandi saga,“ sagði meðal annars í rökstuðningi dómnefndar. Jötnar hundvísir, Tjörnin og Moldin heit voru verðlaunaðar á Fjöruverðlaununum árið 2025.Forlagið/Bókatíðindi Níu dómarar Alls sátu níu manns í dómnefndnunum þremur, þrír í hverri nefnd. Í dómnefnd fagurbókmennta sátu Jóna Guðbjörg Torfadóttir, framhaldsskólakennari; Kristín Ástgeirsdóttir, sagnfræðingur og Sigrún Birna Björnsdóttir, framhaldsskólakennari. Í dómnefnd fræðibóka og rita almenns eðlis sátu Brynja Helgu Baldursdóttir, íslenskufræðingur; Hulda Steingrímsdóttir, umhverfisfræðingur og Sólveig Ásta Sigurðardóttir, nýdoktor í bókmenntafræði Í dómnefnd barna- og unglingabókmennta sátu Guðlaug Richter, íslenskufræðingur; Helga Birgisdóttir, lektor í íslensku og Júlía Margrét Sveinsdóttir, bókmenntafræðingur.
Bókmenntir Íslensk tunga Reykjavík Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Fleiri fréttir Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Eliza Reid efst á bóksölulistanum Opnaði sumarið með sólríkum stæl Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira