Tiger og Trump staðfesta sambandið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. mars 2025 14:17 Ástin blómstrar hjá Tiger og Trump. mynd/x Tiger Woods hefur staðfest að hann sé í sambandi með fyrrum tengdadóttur Donalds Trump, Vanessu. Vanessa var gift Donald Trump yngri. Börn þeirra Tigers og Vanessu ganga í sama skóla og neistinn kviknaði er þau hittust þar. Það lak út á dögunum að þau væru að slá sér upp og Tiger hefur nú staðfest sambandið á X. Hann nýtir tækifærið og biður um gott veður frá fjölmiðlafólki vegna sambandsins. Love is in the air and life is better with you by my side! We look forward to our journey through life together. At this time we would appreciate privacy for all those close to our hearts. pic.twitter.com/ETONf1pUmI— Tiger Woods (@TigerWoods) March 23, 2025 Vanessa var gift Trump í tólf ár og saman eiga þau fimm börn. Börn parsins eru bæði afar sleip í golfi og Kai Trump spilaði með Charlie Woods í móti í síðustu viku. Golfáhuginn Trump megin þarf ekki að koma á óvart enda spilar Bandaríkjaforseti golf nánast daglega. Tiger ætti að hafa nægan tíma til þess að sinna sambandinu á næstunni eftir að hafa slitið hásin. Hann spilar því ekki golf aftur fyrr en eftir marga mánuði. Golf Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Vanessa var gift Donald Trump yngri. Börn þeirra Tigers og Vanessu ganga í sama skóla og neistinn kviknaði er þau hittust þar. Það lak út á dögunum að þau væru að slá sér upp og Tiger hefur nú staðfest sambandið á X. Hann nýtir tækifærið og biður um gott veður frá fjölmiðlafólki vegna sambandsins. Love is in the air and life is better with you by my side! We look forward to our journey through life together. At this time we would appreciate privacy for all those close to our hearts. pic.twitter.com/ETONf1pUmI— Tiger Woods (@TigerWoods) March 23, 2025 Vanessa var gift Trump í tólf ár og saman eiga þau fimm börn. Börn parsins eru bæði afar sleip í golfi og Kai Trump spilaði með Charlie Woods í móti í síðustu viku. Golfáhuginn Trump megin þarf ekki að koma á óvart enda spilar Bandaríkjaforseti golf nánast daglega. Tiger ætti að hafa nægan tíma til þess að sinna sambandinu á næstunni eftir að hafa slitið hásin. Hann spilar því ekki golf aftur fyrr en eftir marga mánuði.
Golf Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira