Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Sindri Sverrisson skrifar 26. mars 2025 16:45 Gunnlaugur Árni Sveinsson hefur átt ævintýralegan vetur og keppti til að mynda í Bonallack-bikarnum fyrir úrvalslið Evrópu, í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í janúar. Getty/David Cannon Kylfingurinn Gunnlaugur Árni Sveinsson heldur áfram að gera það gott og er nú kominn upp í 38. sæti heimslista áhugamanna sem er langbesta staða sem Íslendingur hefur náð á þeim lista. Áður en Gunnlaugur Árni fór að gera sig gildandi höfðu Gísli Sveinbergsson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir náð bestum árangri Íslendinga á heimslista áhugakylfinga, með því að komast í 99. sæti. Gunnlaugur Árni hefur skotist upp listann með frábærum árangri á sínum fyrsta vetri í bandaríska háskólagolfinu, með liði LSU Tigers frá Louisiana State háskólanum. View this post on Instagram A post shared by LSU Men's Golf Team (@lsumensgolf) Upp um 1.058 sæti á einu ári Hann hækkar um tuttugu sæti á milli vikna á nýjasta listanum eftir að hafa hafnað í 3. sæti á afar sterku áhugamannamóti í Kaliforníu, Pauma Valley Invitational, en styrkleiki mótsins var 951 af 1.000 mögulegum sem er hæsta gildi í áhugamannamótum. Lið Gunnlaugs Árna vann liðakeppnina á mótinu. Áður hefur Gunnlaugur Árni náð að vinna eitt mót í vetur, verða í 2. sæti á öðru móti og nú í 3. sæti á tveimur mótum. Alls hefur Gunnlaugur Árni hækkað um 1.058 sæti á heimslistanum á einu ári og hann er nú í 7. sæti á meðal bestu áhugakylfinga Evrópu en í 11. sæti yfir bestu háskólakylfingana, samkvæmt frétt golf.is, sem nýliði. Golf Tengdar fréttir Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu Gunnlaugur Árni Sveinsson fagnaði sigri með liði sínu LSU og hafnaði sjálfur í 3. sæti í einstaklingskeppninni á afar sterku móti í bandaríska háskólagolfinu í gær. 19. mars 2025 09:01 Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Gunnlaugur Árni Sveinsson vann indverska undrabarnið Kartik Singh í einvígi á lokadegi Bonallack-bikarsins í golfi, í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag. Evrópa tapaði hins vegar keppninni, gegn úrvalsliði Asíu og Eyjaálfu, með aðeins eins vinnings mun. 10. janúar 2025 11:55 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Áður en Gunnlaugur Árni fór að gera sig gildandi höfðu Gísli Sveinbergsson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir náð bestum árangri Íslendinga á heimslista áhugakylfinga, með því að komast í 99. sæti. Gunnlaugur Árni hefur skotist upp listann með frábærum árangri á sínum fyrsta vetri í bandaríska háskólagolfinu, með liði LSU Tigers frá Louisiana State háskólanum. View this post on Instagram A post shared by LSU Men's Golf Team (@lsumensgolf) Upp um 1.058 sæti á einu ári Hann hækkar um tuttugu sæti á milli vikna á nýjasta listanum eftir að hafa hafnað í 3. sæti á afar sterku áhugamannamóti í Kaliforníu, Pauma Valley Invitational, en styrkleiki mótsins var 951 af 1.000 mögulegum sem er hæsta gildi í áhugamannamótum. Lið Gunnlaugs Árna vann liðakeppnina á mótinu. Áður hefur Gunnlaugur Árni náð að vinna eitt mót í vetur, verða í 2. sæti á öðru móti og nú í 3. sæti á tveimur mótum. Alls hefur Gunnlaugur Árni hækkað um 1.058 sæti á heimslistanum á einu ári og hann er nú í 7. sæti á meðal bestu áhugakylfinga Evrópu en í 11. sæti yfir bestu háskólakylfingana, samkvæmt frétt golf.is, sem nýliði.
Golf Tengdar fréttir Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu Gunnlaugur Árni Sveinsson fagnaði sigri með liði sínu LSU og hafnaði sjálfur í 3. sæti í einstaklingskeppninni á afar sterku móti í bandaríska háskólagolfinu í gær. 19. mars 2025 09:01 Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Gunnlaugur Árni Sveinsson vann indverska undrabarnið Kartik Singh í einvígi á lokadegi Bonallack-bikarsins í golfi, í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag. Evrópa tapaði hins vegar keppninni, gegn úrvalsliði Asíu og Eyjaálfu, með aðeins eins vinnings mun. 10. janúar 2025 11:55 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu Gunnlaugur Árni Sveinsson fagnaði sigri með liði sínu LSU og hafnaði sjálfur í 3. sæti í einstaklingskeppninni á afar sterku móti í bandaríska háskólagolfinu í gær. 19. mars 2025 09:01
Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Gunnlaugur Árni Sveinsson vann indverska undrabarnið Kartik Singh í einvígi á lokadegi Bonallack-bikarsins í golfi, í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag. Evrópa tapaði hins vegar keppninni, gegn úrvalsliði Asíu og Eyjaálfu, með aðeins eins vinnings mun. 10. janúar 2025 11:55