„Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. mars 2025 22:31 Elín Rósa Magnúsdóttir er lykilleikmaður í liði Vals sem stefnir á Evrópubikartitil. Fyrst þarf þó að vinna undanúrslitaeinvígið á morgun. vísir/Diego „Mjög stór leikur fyrir okkur og við getum skrifað söguna“ sagði Valskonan Elín Rósa Magnúsdóttir um undanúrslitaleikinn sem framundan er á Hlíðarenda á morgun gegn Iuventa. Valur er tveimur mörkum undir eftir fyrri leikinn úti í Slóvakíu. „Við erum ótrúlega spenntar og getum gert góða hluti gegn þessu liði. Þetta er sterkt lið og við spiluðum ekki nógu vel, sérstaklega í fyrri hálfleik. Þannig að ef við byrjum bara frá fyrstu mínútu, þá eigum við góðan möguleika“ sagði Elín einnig í viðtali sem var tekið á föstudag og má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elín Rósa ræðir seinni undanúrslitaleikinn „Eigum í alvörunni möguleika“ Valur getur orðið fyrsta íslenska kvennaliðið frá upphafi til að komast í úrslitaleik í Evrópukeppni. Karlaliðið hefur gert það tvisvar og unnið keppnina einu sinni, í fyrra gegn Olympiacos. Ævintýrið hefur verið mikið hjá Valskonum, sem hafa slegið út ógnarsterk lið á leiðinni í undanúrslit, og ætla sér að leika afrek karlaliðsins eftir. „Við erum búin að mæta liðinu og sjáum að við eigum í alvörunni möguleika. Maður veit aldrei, þó maður horfi á einhver video, þá veit maður aldrei hvernig andstæðingurinn er. Þannig að já, það er klárlega þægilegra að koma inn í þennan leik“ sagði Elín að lokum. Valur Tengdar fréttir „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Thea Imani Sturludóttir hefur notið sín vel með kvennaliði Vals í handbolta í vetur og verið öflug í EHF-bikarnum. Komið er að undanúrslitaleik þar sem Valskonur geta skráð sig í sögubækurnar. 29. mars 2025 11:30 „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Handboltakonan Hildigunnur Einarsdóttir leggur skóna á hilluna í vor. Hún ætlar að skrifa söguna með liði Vals áður en að því kemur en stærsti leikur tímabilsins er á dagskrá um helgina. 28. mars 2025 15:46 „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Það var létt yfir Ágúst Þór Jóhannssyni þegar hann mætti í viðtal strax eftir stórsigur Vals gegn Gróttu nú í kvöld. Með sigrinum tryggði Valur sér deildarmeistaratitilinn annað árið í röð. Fram undan er svo öllu stærra verkefni gegn MKS Iuventa Michalovce frá Slóvakíu í undanúrslitum Evrópubikarsins. 27. mars 2025 23:32 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
„Við erum ótrúlega spenntar og getum gert góða hluti gegn þessu liði. Þetta er sterkt lið og við spiluðum ekki nógu vel, sérstaklega í fyrri hálfleik. Þannig að ef við byrjum bara frá fyrstu mínútu, þá eigum við góðan möguleika“ sagði Elín einnig í viðtali sem var tekið á föstudag og má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Elín Rósa ræðir seinni undanúrslitaleikinn „Eigum í alvörunni möguleika“ Valur getur orðið fyrsta íslenska kvennaliðið frá upphafi til að komast í úrslitaleik í Evrópukeppni. Karlaliðið hefur gert það tvisvar og unnið keppnina einu sinni, í fyrra gegn Olympiacos. Ævintýrið hefur verið mikið hjá Valskonum, sem hafa slegið út ógnarsterk lið á leiðinni í undanúrslit, og ætla sér að leika afrek karlaliðsins eftir. „Við erum búin að mæta liðinu og sjáum að við eigum í alvörunni möguleika. Maður veit aldrei, þó maður horfi á einhver video, þá veit maður aldrei hvernig andstæðingurinn er. Þannig að já, það er klárlega þægilegra að koma inn í þennan leik“ sagði Elín að lokum.
Valur Tengdar fréttir „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Thea Imani Sturludóttir hefur notið sín vel með kvennaliði Vals í handbolta í vetur og verið öflug í EHF-bikarnum. Komið er að undanúrslitaleik þar sem Valskonur geta skráð sig í sögubækurnar. 29. mars 2025 11:30 „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Handboltakonan Hildigunnur Einarsdóttir leggur skóna á hilluna í vor. Hún ætlar að skrifa söguna með liði Vals áður en að því kemur en stærsti leikur tímabilsins er á dagskrá um helgina. 28. mars 2025 15:46 „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Það var létt yfir Ágúst Þór Jóhannssyni þegar hann mætti í viðtal strax eftir stórsigur Vals gegn Gróttu nú í kvöld. Með sigrinum tryggði Valur sér deildarmeistaratitilinn annað árið í röð. Fram undan er svo öllu stærra verkefni gegn MKS Iuventa Michalovce frá Slóvakíu í undanúrslitum Evrópubikarsins. 27. mars 2025 23:32 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Fleiri fréttir Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Sjá meira
„Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Thea Imani Sturludóttir hefur notið sín vel með kvennaliði Vals í handbolta í vetur og verið öflug í EHF-bikarnum. Komið er að undanúrslitaleik þar sem Valskonur geta skráð sig í sögubækurnar. 29. mars 2025 11:30
„Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Handboltakonan Hildigunnur Einarsdóttir leggur skóna á hilluna í vor. Hún ætlar að skrifa söguna með liði Vals áður en að því kemur en stærsti leikur tímabilsins er á dagskrá um helgina. 28. mars 2025 15:46
„Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Það var létt yfir Ágúst Þór Jóhannssyni þegar hann mætti í viðtal strax eftir stórsigur Vals gegn Gróttu nú í kvöld. Með sigrinum tryggði Valur sér deildarmeistaratitilinn annað árið í röð. Fram undan er svo öllu stærra verkefni gegn MKS Iuventa Michalovce frá Slóvakíu í undanúrslitum Evrópubikarsins. 27. mars 2025 23:32
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni