Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. apríl 2025 12:02 Elías Ingi Árnason er ekki í miklu uppáhaldi á Akranesi. Hvernig er að lenda í lyftu með manninum sem átti sinn þátt í að þú komst ekki í Evrópukeppni? Það fengu Skagamennirnir Jón Þór Hauksson og Viktor Jónsson að reyna. ÍA hefur leik í Bestu deild karla gegn Fram á sunnudaginn. Skagamenn áttu gott tímabil sem nýliðar í fyrra og voru ekki langt frá því að ná Evrópusæti. Sá möguleiki fór hins vegar út um gluggann eftir tap fyrir Víkingi, 3-4, í næstsíðustu umferð deildarinnar. Í uppbótartíma leiksins, í stöðunni 3-3, skoraði Breki Þór Hermannsson fyrir ÍA en Elías Ingi Árnason dæmdi markið af. Skagamenn voru lítt sáttir og ekki minnkaði reiðin þegar Danijel Dejan Djuric skoraði sigurmark Víkinga nánast í næstu sókn. Í nýjustu auglýsingunni fyrir Bestu deildina lendir Elías einmitt í lyftu með þjálfara ÍA, Jón Þór Haukssyni, og markahróknum Viktori Jónssyni. Eins og við mátti búast var þögnin ærandi og andrúmsloftið afar óþægilegt. Ekki bætti svo úr skák þegar rafmagnið fór af. Auglýsinguna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Besta auglýsing ÍA Besta deild karla ÍA Tengdar fréttir Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Framkonur eru mættar í Bestu deildina sem algjörir nýliðar og þá er gott að geta leitað í reynslubankann hjá Rúnari Kristinssyni. Ekki síst til að læra trixin sem koma andstæðingnum gjörsamlega úr jafnvægi. 1. apríl 2025 12:22 Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Íslenska fótboltasumarið er handan við hornið. Þið vitið hvað það þýðir. Það þarf að þurrka linsurnar á myndavélunum. Oft. 31. mars 2025 12:01 Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Kraftajötnarnir Andrés Guðmundsson og Hjalti „Úrsus“ Árnason stela senunni í Bestu deildar auglýsingunni fyrir Aftureldingu. 25. mars 2025 12:02 Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen Besta deildin hefur upphitun sína fyrir fótboltasumarið formlega í dag þegar fyrsta auglýsing deildarinnar fer í loftið. 21. mars 2025 12:03 Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
ÍA hefur leik í Bestu deild karla gegn Fram á sunnudaginn. Skagamenn áttu gott tímabil sem nýliðar í fyrra og voru ekki langt frá því að ná Evrópusæti. Sá möguleiki fór hins vegar út um gluggann eftir tap fyrir Víkingi, 3-4, í næstsíðustu umferð deildarinnar. Í uppbótartíma leiksins, í stöðunni 3-3, skoraði Breki Þór Hermannsson fyrir ÍA en Elías Ingi Árnason dæmdi markið af. Skagamenn voru lítt sáttir og ekki minnkaði reiðin þegar Danijel Dejan Djuric skoraði sigurmark Víkinga nánast í næstu sókn. Í nýjustu auglýsingunni fyrir Bestu deildina lendir Elías einmitt í lyftu með þjálfara ÍA, Jón Þór Haukssyni, og markahróknum Viktori Jónssyni. Eins og við mátti búast var þögnin ærandi og andrúmsloftið afar óþægilegt. Ekki bætti svo úr skák þegar rafmagnið fór af. Auglýsinguna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Besta auglýsing ÍA
Besta deild karla ÍA Tengdar fréttir Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Framkonur eru mættar í Bestu deildina sem algjörir nýliðar og þá er gott að geta leitað í reynslubankann hjá Rúnari Kristinssyni. Ekki síst til að læra trixin sem koma andstæðingnum gjörsamlega úr jafnvægi. 1. apríl 2025 12:22 Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Íslenska fótboltasumarið er handan við hornið. Þið vitið hvað það þýðir. Það þarf að þurrka linsurnar á myndavélunum. Oft. 31. mars 2025 12:01 Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Kraftajötnarnir Andrés Guðmundsson og Hjalti „Úrsus“ Árnason stela senunni í Bestu deildar auglýsingunni fyrir Aftureldingu. 25. mars 2025 12:02 Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen Besta deildin hefur upphitun sína fyrir fótboltasumarið formlega í dag þegar fyrsta auglýsing deildarinnar fer í loftið. 21. mars 2025 12:03 Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn John Andrews tekur við KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Sjá meira
Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Framkonur eru mættar í Bestu deildina sem algjörir nýliðar og þá er gott að geta leitað í reynslubankann hjá Rúnari Kristinssyni. Ekki síst til að læra trixin sem koma andstæðingnum gjörsamlega úr jafnvægi. 1. apríl 2025 12:22
Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Íslenska fótboltasumarið er handan við hornið. Þið vitið hvað það þýðir. Það þarf að þurrka linsurnar á myndavélunum. Oft. 31. mars 2025 12:01
Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ Kraftajötnarnir Andrés Guðmundsson og Hjalti „Úrsus“ Árnason stela senunni í Bestu deildar auglýsingunni fyrir Aftureldingu. 25. mars 2025 12:02
Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen Besta deildin hefur upphitun sína fyrir fótboltasumarið formlega í dag þegar fyrsta auglýsing deildarinnar fer í loftið. 21. mars 2025 12:03
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn