Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2025 12:30 Pétur Guðmundsson var kosinn besti dómarinn af leikmönnum Bestu deildar karla í fyrra en það var þriðja árið í röð sem hann hlýtur þau verðlaun. Vísir/Hag Dómarar í ensku úrvalsdeildinni notuðu í vetur samfélagsmiðla til að koma réttum upplýsingum til fótboltáhugafólks og nú ætla íslenskir dómarar að fara sömu leið. Dómaranefnd og Knattspyrnusamband Íslands hafa nefnilega sett upp Instagram síðu fyrir dómara hjá KSÍ. Þar mun birtast niðurröðun úr Bestu deild kvenna og karla ásamt ýmsu áhugaverðu efni sem tengist dómgæslu, meðal annars erlend verkefni hjá dómurum, fréttir af dómaranámskeiðum, greiningar á atvikum og svo framvegis. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Það verður fróðlegt að sjá hvort að dómarar muni þar útskýra umdeilda dóma á samfélagsmiðlum eða jafnvel hvort þeir viðurkenni mistök sín á þessum vettvangi. Greining á atvikum ætti samt að hjálpa til við að eyða öllum misskilningi og hjálpa til við að útskýra stöðu dómara í erfiðum ákvörðunum sem þeir þurfa að taka á sekúndubroti. Hingað til hafa færslur á síðunni snúist um almennar tilkynningar en þar mátti sjá að dómarahópurinn hittist fimm dögum fyrir mótið og fór þar yfir sumarið framundan. Á síðunni kemur fram að Ívar Orri Kristjánsson dæmir opnunarleik Breiðabliks og Aftureldingar í kvöld og aðstoðardómarar verða Birkir Sigurðsson og Gylfi Már Sigurðsson Gunnar Freyr Róbertsson verður fjórði dómari. Hér fyrir neðan má einnig sjá þá sem dæma leikina þrjá á morgun. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudómarar KSÍ (@ksidomarar) View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudómarar KSÍ (@ksidomarar) Besta deild karla Besta deild kvenna Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Sjá meira
Dómaranefnd og Knattspyrnusamband Íslands hafa nefnilega sett upp Instagram síðu fyrir dómara hjá KSÍ. Þar mun birtast niðurröðun úr Bestu deild kvenna og karla ásamt ýmsu áhugaverðu efni sem tengist dómgæslu, meðal annars erlend verkefni hjá dómurum, fréttir af dómaranámskeiðum, greiningar á atvikum og svo framvegis. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnusamband Íslands (@footballiceland) Það verður fróðlegt að sjá hvort að dómarar muni þar útskýra umdeilda dóma á samfélagsmiðlum eða jafnvel hvort þeir viðurkenni mistök sín á þessum vettvangi. Greining á atvikum ætti samt að hjálpa til við að eyða öllum misskilningi og hjálpa til við að útskýra stöðu dómara í erfiðum ákvörðunum sem þeir þurfa að taka á sekúndubroti. Hingað til hafa færslur á síðunni snúist um almennar tilkynningar en þar mátti sjá að dómarahópurinn hittist fimm dögum fyrir mótið og fór þar yfir sumarið framundan. Á síðunni kemur fram að Ívar Orri Kristjánsson dæmir opnunarleik Breiðabliks og Aftureldingar í kvöld og aðstoðardómarar verða Birkir Sigurðsson og Gylfi Már Sigurðsson Gunnar Freyr Róbertsson verður fjórði dómari. Hér fyrir neðan má einnig sjá þá sem dæma leikina þrjá á morgun. View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudómarar KSÍ (@ksidomarar) View this post on Instagram A post shared by Knattspyrnudómarar KSÍ (@ksidomarar)
Besta deild karla Besta deild kvenna Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Guðmundur rekinn frá Fredericia Handbolti Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Íslenski boltinn Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Enski boltinn Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Íslenski boltinn Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Breiðablik | Geta minnkað forskot Víkinga í tvö stig Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann