„Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Hjörvar Ólafsson skrifar 6. apríl 2025 22:05 Rúnar Már Sigurjónsson skoraði sigurmark Skagamanna. Vísir/Arnar Halldórsson Rúnar Már Sigurjónsson skoraði markið sem færði Skagamönnum sigurinn þegar liðið sótti Fram heim í fyrstu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í kvöld. „Tilfinningin er mjög góð að hafa náð að landa sigri. Þetta var í raun leikur eins og við áttum von á, mikill baráttuleikur og hart barist um allan völl. Við lögðum leikinn vel upp og náðum að fylgja því plani. Við vorum þéttir og héldum hreinu sem er mjög jákvætt,“ sagði Rúnar Már Sigurjónsson, hetja Skagamanna í leiknum. Sigurmark Rúnars Más kom með hnitmiðuðu skoti beint úr aukaspyrnu. „Ég hitti boltann vel og sá það strax að þetta væri að fara inn. Það voru einhverjir sem vildu meina að vindurinn hafi gripið boltann og hjálpað til við að að koma honum á réttan stað. Ég held að það sé algjört kjaftæði,“ sagði miðjumaðurinn léttur. Síðasta keppnistímabil var meiðslum hrjáð hjá Rúnari Má sem segist koma til leiks í fínu standi að þessu sinni. „Ég náði að spila allan leikinn sem var ekki alveg víst að ég myndi ná fyrir leikinn. Standið er bara fínt og það er langt á milli leikja þannig að ég ætti að geta spilað allan leikinn í næstu umferð einnig. Það er flott stemming í liðinu og bara í bæjarfélaginu öllu. Við erum bjartsýnir á gott gengi í sumar,“ sagði fyrirliðinn um framhaldið. Besta deild karla ÍA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
„Tilfinningin er mjög góð að hafa náð að landa sigri. Þetta var í raun leikur eins og við áttum von á, mikill baráttuleikur og hart barist um allan völl. Við lögðum leikinn vel upp og náðum að fylgja því plani. Við vorum þéttir og héldum hreinu sem er mjög jákvætt,“ sagði Rúnar Már Sigurjónsson, hetja Skagamanna í leiknum. Sigurmark Rúnars Más kom með hnitmiðuðu skoti beint úr aukaspyrnu. „Ég hitti boltann vel og sá það strax að þetta væri að fara inn. Það voru einhverjir sem vildu meina að vindurinn hafi gripið boltann og hjálpað til við að að koma honum á réttan stað. Ég held að það sé algjört kjaftæði,“ sagði miðjumaðurinn léttur. Síðasta keppnistímabil var meiðslum hrjáð hjá Rúnari Má sem segist koma til leiks í fínu standi að þessu sinni. „Ég náði að spila allan leikinn sem var ekki alveg víst að ég myndi ná fyrir leikinn. Standið er bara fínt og það er langt á milli leikja þannig að ég ætti að geta spilað allan leikinn í næstu umferð einnig. Það er flott stemming í liðinu og bara í bæjarfélaginu öllu. Við erum bjartsýnir á gott gengi í sumar,“ sagði fyrirliðinn um framhaldið.
Besta deild karla ÍA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira