Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. apríl 2025 12:16 Max Homa komst í gegnum niðurskurðinn á Masters. getty/David Cannon Bandaríski kylfingurinn Max Homa reiddist mjög þegar hann sló golfboltanum í starfsmann á Masters-mótinu í gær. Á 8. holu Augusta vallarins í Georgíu sló Homa boltanum í rassinn á starfsmanni sem gáði ekki að sér. Homa brást illa við og hrópaði á starfsmanninn óheppna. This was Max Homa on the par 5 8th hole at Augusta today. There’s just so much to unpack here…I can’t stop laughing😭😭 pic.twitter.com/cwv9I4cWrM— Braiden Turner (@bturner23) April 11, 2025 Þrátt fyrir þetta óhapp fékk Homa par á 8. holunni. Hann lék fyrsta hringinn á tveimur höggum yfir pari en lék á tveimur höggum undir pari í gær og komst í gegnum niðurskurðinn. Bandaríkjamaðurinn er í 27. sæti mótsins. Homa lenti í 3. sæti á Masters í fyrra. Hann lék þá á fjórum höggum undir pari og var sjö höggum á eftir sigurvegaranum Scottie Scheffler. Homa, sem er í 81. sæti heimslistans, er að keppa á sínu sjötta Masters-móti. Bein útsending frá þriðja degi Masters hefst klukkan 16:00 á Stöð 2 Sport 4. Hitað verður upp fyrir þriðja daginn frá klukkan 15:30. Golf Masters-mótið Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Á 8. holu Augusta vallarins í Georgíu sló Homa boltanum í rassinn á starfsmanni sem gáði ekki að sér. Homa brást illa við og hrópaði á starfsmanninn óheppna. This was Max Homa on the par 5 8th hole at Augusta today. There’s just so much to unpack here…I can’t stop laughing😭😭 pic.twitter.com/cwv9I4cWrM— Braiden Turner (@bturner23) April 11, 2025 Þrátt fyrir þetta óhapp fékk Homa par á 8. holunni. Hann lék fyrsta hringinn á tveimur höggum yfir pari en lék á tveimur höggum undir pari í gær og komst í gegnum niðurskurðinn. Bandaríkjamaðurinn er í 27. sæti mótsins. Homa lenti í 3. sæti á Masters í fyrra. Hann lék þá á fjórum höggum undir pari og var sjö höggum á eftir sigurvegaranum Scottie Scheffler. Homa, sem er í 81. sæti heimslistans, er að keppa á sínu sjötta Masters-móti. Bein útsending frá þriðja degi Masters hefst klukkan 16:00 á Stöð 2 Sport 4. Hitað verður upp fyrir þriðja daginn frá klukkan 15:30.
Golf Masters-mótið Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira