Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2025 06:45 Rory McIlroy fagnar hér sigri á Mastersmótinu í gær eftir að sett niður pútt á átjándu. Getty/Richard Heathcote Rory McIlroy getur loksins kallað sig Mastersmeistara eftir dramatískan sigur hans á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi. Pressan var mikil á norður-írska kylfingnum og hún hefur verið að aukast með hverju árinu. Hann var við það að kasta þessu frá sér einu sinni enn en hafði lokum betur eftir bráðabana. Það sást líka þegar lokapúttið hans fór í holunum og hann var orðinn Mastersmeistari. Tilfinningar flæddu fram og hann lagðist á grúfu á flötinni. Hér fyrir neðan má sjá stundina þegar hann tryggði sér Masterstitilinn og viðbrögð hans á eftir. Það var auðvelt að samgleðjast þessum frábæra kylfingi auk þess að mjög margir héldu örugglega með honum og fögnuðum sigri hans líka. Rory McIlroy gave everything. #themasters pic.twitter.com/Iv38QeVTbm— The Masters (@TheMasters) April 13, 2025 Masters-mótið Golf Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Pressan var mikil á norður-írska kylfingnum og hún hefur verið að aukast með hverju árinu. Hann var við það að kasta þessu frá sér einu sinni enn en hafði lokum betur eftir bráðabana. Það sást líka þegar lokapúttið hans fór í holunum og hann var orðinn Mastersmeistari. Tilfinningar flæddu fram og hann lagðist á grúfu á flötinni. Hér fyrir neðan má sjá stundina þegar hann tryggði sér Masterstitilinn og viðbrögð hans á eftir. Það var auðvelt að samgleðjast þessum frábæra kylfingi auk þess að mjög margir héldu örugglega með honum og fögnuðum sigri hans líka. Rory McIlroy gave everything. #themasters pic.twitter.com/Iv38QeVTbm— The Masters (@TheMasters) April 13, 2025
Masters-mótið Golf Mest lesið Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Stefán Teitur og félagar eiga raunhæfa möguleika á að komast áfram Fótbolti Hvað verður um Antonio Brown? Sport Ýmir Örn: Markmiðið að komast í Ólympíuumspilið Handbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Körfubolti Jones ber mikla virðingu fyrir Calzaghe Sport Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Segja Andra Lucas til sölu Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira